Úrslitaleikurinn á morgun - áfram Spánn!

Úrslitaleikurinn mikli á morgun og mitt liđ komst í úrslit, ţannig ađ ég segi bara áfram Spánn. Ţessir fáu leikir sem ég hef séđ hafa allir veriđ mjög spennandi og vćntanlega verđur svo einnig um ţennan leik.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Vona ađ viđ höfum ástćđu til ađ fagna á morgun, mér finnst ţađ miklu ćskilegra en ađ taka úrslitunum međ stóískri ró, ţótt ţađ sé ágćtt plan B.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.6.2008 kl. 21:54

2 Smámynd: Linda litla

Spánn hvađ ?? Eru ţeir ađ keppa á móti spán ??

Linda litla, 28.6.2008 kl. 23:04

3 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Anna mín, hvađ heyri ég? Uss, uss ţađ gengur ekki. Mér líkar hvađ Sigurđur segir. Viđ bíđum spennt

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 29.6.2008 kl. 01:25

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég eyđi ţađ miklum tíma nú orđiđ á spánskri grund ađ ţađ er ekki hćgt annađ en halda međ sínu fólki, en ég verđ ekkert sorgmćdd ţótt Ţjóđverjar sigri, ţeir hafa spilađ mjög vel og ţađ er líka mjög notalegt ađ ferđast um Ţýskaland, hef bara ekki gert mikiđ af ţví, heldur sćki ég í sólina. En ég skal samgleđjast međ ykkur Gernot ef Ţýskaland vinnur.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.6.2008 kl. 10:38

5 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Tek undir međ nafna mínum og Ernu. Vona bara ađ spćnska liđiđ verđ kjöldregiđ af besta liđi mótsins.

Sigurđur Sveinsson, 29.6.2008 kl. 10:39

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Almennileg spenna komin í máliđ, ţetta likar mér, ţótt ég vilji ekki ađ neinn verđi kjöldreginn og eigi alls ekki von á ţví.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.6.2008 kl. 10:41

7 Smámynd: Brattur

Ţjóđverjarnir pirra mig, verđ ađ segja ţađ... áfram Spanjólar...

Brattur, 29.6.2008 kl. 11:06

8 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ef spánverjar spila eins og ţeir gerđu á móti rússum eiga mínir menn litla möguleika. En viđ skulum ekki vanmeta ţjóđverja, jafnvel hálfvćngbrotna. Ţýska seiglan er enn til stađar. Viđ horfum bara á skemmtilegan fótbolta og sćttum okkur viđ niđurstöđuna. Eđa er ţađ ekki?

Sigurđur Sveinsson, 29.6.2008 kl. 11:26

9 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Mér skilst ađ einn af ađal leikmönnum Ţjóđverja Michael Ballack sé meiddur og óvíst hvort hann geti spilađ međ liđinu í dag. Ţađ getur haft mikiđ ađ segja. Bćđi liđin hafa lagt mikiđ á sig til ađ komast á toppinn og eiga bćđi hrós skiliđ ţó svo ađ skálum í botn fyrir ţjóđverjum

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 29.6.2008 kl. 13:19

10 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

"ţó svo ađ viđ á ţessu heimili skálum í botn fyrir ţjóđverjum"  á ađ standa ţarna

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 29.6.2008 kl. 13:20

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég held ađ Ţjóđverjar hafi ţađ. Ég held samt međ Spáni ţó ég sé mikill Ţjóđverjafan af ţví ţeir leika skemmtilegri fórbolta.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.6.2008 kl. 14:51

12 identicon

Ég á frekar erfitt međ mig núna, rétt rúmur klukkutími í leik og ég ţori ekki ađ segja upphátt međ hverjum ég held, hjátrú eđa eitthvađ svoleiđis býst ég viđ

Anna Ólafsdóttir (anno) 29.6.2008 kl. 17:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband