Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 577199
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Úrslitaleikurinn á morgun - áfram Spánn!
28.6.2008 | 21:01
Úrslitaleikurinn mikli á morgun og mitt liđ komst í úrslit, ţannig ađ ég segi bara áfram Spánn. Ţessir fáu leikir sem ég hef séđ hafa allir veriđ mjög spennandi og vćntanlega verđur svo einnig um ţennan leik.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Vona ađ viđ höfum ástćđu til ađ fagna á morgun, mér finnst ţađ miklu ćskilegra en ađ taka úrslitunum međ stóískri ró, ţótt ţađ sé ágćtt plan B.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.6.2008 kl. 21:54
Spánn hvađ ?? Eru ţeir ađ keppa á móti spán ??
Linda litla, 28.6.2008 kl. 23:04
Anna mín, hvađ heyri ég? Uss, uss ţađ gengur ekki. Mér líkar hvađ Sigurđur segir. Viđ bíđum spennt
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 29.6.2008 kl. 01:25
Ég eyđi ţađ miklum tíma nú orđiđ á spánskri grund ađ ţađ er ekki hćgt annađ en halda međ sínu fólki, en ég verđ ekkert sorgmćdd ţótt Ţjóđverjar sigri, ţeir hafa spilađ mjög vel og ţađ er líka mjög notalegt ađ ferđast um Ţýskaland, hef bara ekki gert mikiđ af ţví, heldur sćki ég í sólina. En ég skal samgleđjast međ ykkur Gernot ef Ţýskaland vinnur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.6.2008 kl. 10:38
Tek undir međ nafna mínum og Ernu. Vona bara ađ spćnska liđiđ verđ kjöldregiđ af besta liđi mótsins.
Sigurđur Sveinsson, 29.6.2008 kl. 10:39
Almennileg spenna komin í máliđ, ţetta likar mér, ţótt ég vilji ekki ađ neinn verđi kjöldreginn og eigi alls ekki von á ţví.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.6.2008 kl. 10:41
Ţjóđverjarnir pirra mig, verđ ađ segja ţađ... áfram Spanjólar...
Brattur, 29.6.2008 kl. 11:06
Ef spánverjar spila eins og ţeir gerđu á móti rússum eiga mínir menn litla möguleika. En viđ skulum ekki vanmeta ţjóđverja, jafnvel hálfvćngbrotna. Ţýska seiglan er enn til stađar. Viđ horfum bara á skemmtilegan fótbolta og sćttum okkur viđ niđurstöđuna. Eđa er ţađ ekki?
Sigurđur Sveinsson, 29.6.2008 kl. 11:26
Mér skilst ađ einn af ađal leikmönnum Ţjóđverja Michael Ballack sé meiddur og óvíst hvort hann geti spilađ međ liđinu í dag. Ţađ getur haft mikiđ ađ segja. Bćđi liđin hafa lagt mikiđ á sig til ađ komast á toppinn og eiga bćđi hrós skiliđ ţó svo ađ skálum í botn fyrir ţjóđverjum
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 29.6.2008 kl. 13:19
"ţó svo ađ viđ á ţessu heimili skálum í botn fyrir ţjóđverjum" á ađ standa ţarna
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 29.6.2008 kl. 13:20
Ég held ađ Ţjóđverjar hafi ţađ. Ég held samt međ Spáni ţó ég sé mikill Ţjóđverjafan af ţví ţeir leika skemmtilegri fórbolta.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.6.2008 kl. 14:51
Ég á frekar erfitt međ mig núna, rétt rúmur klukkutími í leik og ég ţori ekki ađ segja upphátt međ hverjum ég held, hjátrú eđa eitthvađ svoleiđis býst ég viđ
Anna Ólafsdóttir (anno) 29.6.2008 kl. 17:42