Bćjarferđ

Nú er ég farin ađ gera út frá Borgarfirđi, ţannig ađ ţađ má segja ađ ég hafi skroppiđ í bćjarferđ eftir ágćtis stund í sólinni fram yfir hádeginu. Mamma var búin ađ útbúa fallegt blómaker á leiđiđ hennar Möggu frćnku og viđ skuppum međ ţađ í Fossvoginn, síđan ađeins í Kringluna, Hafnarfjörđ og enduđum í ,,kaupfélaginu" í Norđurbćnum. Fallegur dagur bćđi í bć og sveit.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Hjartans kveđjur til mömmu ţinnar. Ég held ţađ séu komin ein 30 ár síđan ég sá hana síđast. Alveg ótrúlegt hvernig tíminn líđur, en ég gleymi aldrei sumrinu sem viđ Tryggvi vorum međ ykkur á Tjörn. Ţađ var heilt ćvintýri fyrir borgarbörn.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 28.6.2008 kl. 09:51

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, Tjörn er mikill ćvintýraheimur. Ég skila kveđjunni Erna mín, var einmitt ađ segja henni frá ţví um daginn ađ viđ vćrum alltaf í sambandi og ég ćtti ađ skila kveđju af og til, ţannig ađ ég hef kannski gert ţađ fyrirfram núna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.6.2008 kl. 10:28

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband