Mjög í rétta átt

Hafđi áhyggjur af ţví ađ fylgi Hillary myndi ekki skila sér nógu vel til Obama, kannanir sýndu ţađ međan á baráttu ţeirra stóđ, en sem betur fer sjá demókratar ađ McCain er ekki lausnin. Ţetta er allt í rétta átt. Ţótt ég voni enn ađ Obama velji Hillary sem varaforsetaefni og hún taki ţví, ţá held ég ađ Obama sé kominn yfir erfiđasta hjallann hvernig sem fer og nćsta kosninganótt verđi skemmtileg (og vonandi ekkert mjög spennandi - lítur ekki út fyrir ađ hún verđi ýkja tvísýn).
mbl.is Forskot Obama eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er ţví miđur nánast viss um ađ Hillary vill koma fersk inn sem kandídat í nćstu kosningum.  Slćmt ţví ég er viss um ađ saman myndu ţau taka ţetta međ glćsibrag.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2008 kl. 15:59

2 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Ég var sama sinnis og ţú, Anna mín Ól, og vonađi í lengstu lög ađ Hilary nćđi ađ verđa forsetaefniđ. En nú vona ég ađ hún láti ekki hafa sig í ađ vera varaskeifa fyrir Hussein Obama, hún á meira inni en ţađ og ég vona ađ hennar tími komi sem slíkrar.

Kv. í bćinn

Sigurđur Hreiđar, 25.6.2008 kl. 17:53

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Aha, ţiđ virđist bćđi sammála um ađ hún vilji frekar koma inn nćst. Hmmm, ég er hrćdd um ađ Obama stefni á endurkjör eftir fjögur ár og nennir hún ađ bíđa í átta ár? Held ađ líkurnar séu međ sitjandi forseta. En sannarlega vona ég ađ hennar tími komi! Held ađ Jóhanna Sigurđar sé ađ sanna ţađ ađ hennar tími sé kominn, ţví ekki eru ţetta tímar hinna í stjórinni. Og hún nennti ađ bíđa, hmmmm

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.6.2008 kl. 00:41

4 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Hvađ, Hillary er enn bráđung kona, rétt rúmlega fimmtug, minnir mig. Sjáiđ bara McCain kallinn, hvergi banginn!

Tími Hillary kemur, bíđum bara.

Kv. í bćinn

Sigurđur Hreiđar, 26.6.2008 kl. 13:18

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ćjá, Sigurđur, aldurinn er ekki vandamál. Hún mun eflaust spila framhaldiđ skynsamlega, en skyldi varaforsetastađa nokkuđ skađa hana ef hún ćtlar í slaginn síđar meir (ţá er ég ekki ađ tala um eftir fjögur ár heldur átta)? Minnir ađ varaforsetar demókrata hafi ekki gert ţađ eins gott í forsetaframbođum eins og varaforsetar repúblikana, en ţađ er allt breytt hvort sem er, vona ég.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.6.2008 kl. 19:53

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband