Íslensk sól

Sólin er óneitanlega notaleg og nóg af henni hérna á suđvesturhorni landsins. En mér finnst kalt! Kannski af ţví ég hef ekki fundiđ mér skjólsćlt horn heldur reynt ađ vera ađ stússa ţegar ég er úti, sem reyndar hefur veriđ takmarkađ. Ţarf ađ finna leiđ til ađ bćta ráđ mitt í ţessum efnum, fyrst ég er međ sveigjanlegan vinnutíma, minn eigin. Sólin er vissulega sú sama alls stađar á jörđinni en samt eigum viđ ţetta indćla hugtak ,,íslensk sól" sem merkir oftast ađ hún skíni skćrar og sé sterkari hér en víđast hvar annars stađar. Á međan ég fékkst viđ útvarpsţáttagerđ stóđst ég ekki mátiđ og kallađi einn ţáttinn minn einmitt: ,,Íslensk sól" ţar sem ég skođađi fullt af ljóđum, söngvum og prósum um sólina, af nógu var ađ taka. Eflaust eru flestir ţessir ţćttir glatađir núna, en ţađ vćri kannski gaman ađ endurtaka leikinn einhvern tíma ;-)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mikiđ er gaman ađ fá kveđju úr Stafneshverfinu og ég held ţađ sé ađ fara ađ rigna núna seinni partinn, svona rétt fyrir gróđurinn. Og útvarpiđ, ćjá, ţađ vćri gaman ađ taka smá rispu í útvarpi viđ tćkifćri.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.6.2008 kl. 14:35

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband