Endurvinnslućđi

Skrýtiđ ađ koma heim. Ţegar ég fór hafđi ég veriđ í stanslausri keyrslu í margar vikur, ef ekki mánuđi. Svo nokkrum klukkutímum eftir ađ ţeirri keyrslu lauk var ég komin upp í flugvél og farin til Ungverjalands í ferđ sem tók 23 daga og um leiđ og ég kom heim fór ég upp i sumarbústađ (eftir nokkurra klukkutíma svefn). Núna ţegar ég er allt í einu komin heim ţá sé ég ađ ýmislegt hefur setiđ á hakanum og margt má fara í endurvinnslu. Byrjađi á ađ ráđast á fataskápa og búin ađ fylla 2 poka sem mega fara til Hjálprćđishersins og vonandi munu einhverjir njóta gömlu fatanna minna. Á nokkur erindi í bćinn, međal annars ađ sćkja útskriftarskírteiniđ mitt, sem er bara skemmtileg skylda. Svo vona ég ađ mér endist móđurinn og hendi ţeim pappír sem ekki er hćgt ađ endurnýta hér heima út í gám međ kvöldinu. Ţađ er gagnlegt ađ fara ađeins frá, ţá sér mađur svo vel hvađ má laga og af nógu ađ taka á heimili á nettu byggingastigi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Velkomin heim.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.6.2008 kl. 12:55

2 Smámynd: Linda litla

Ég ţarf einmitt ađ fara í gegnum skápana á mínu heimili, ţađ fer svo allt í mćđrastyrksnefnd. Mađur ţarf ađ fara reglulega yfir ţessa skápa, ótrúlegt hvađ mađur getur átt mikiđ af fötum.

Linda litla, 23.6.2008 kl. 14:59

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hć, takk já. Fyrst ađ taka fríiđ, auđvitađ, hitt hleypur ekkif rá manni. Fyrsti skammturinn farinn í endurvinnsluna (Hjálprćđisherinn í ţessu tilfelli) en nú er bara ađ halda áfram, annars stoppađi ég lengi hjá mömmu í sólinni og seinna inni, hún reyndist luma á góđum heimildum fyrir Álftaness söguna og auk ţess býr hún yfir ákveđnum fróđleik um ákveđin atriđi sem ég ţarf ađ vita. Svo ţarf ég ađ enda daginn međ ţví ađ fara ađ senda tölvupósta hingađ og ţangađ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.6.2008 kl. 22:29

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband