Kröftum safnađ fyrir nćstu törn - og hálfkalt, enda bara 20 stiga hiti

Ţá er búiđ ađ safna kröftum fyrir nćstu törn, sem byrjar í dag. Lítiđ unniđ og lesiđ í gćr, ţó tókst Hönnu ađ lesa eitthvađ međan ég verslađi í matinn og gerđi verđkönnun á prenturum. Hér er hćgt ađ fá einfalda svarthvíta prentara niđur í 3.500 krónur og okkur vantar einmitt einn slíkan (splćsum eflaust í 5000 króna prentara). Litaprentarinn hennar Hönnu er orđinn ansi lúinn, svona svipađ og minn gamli heima, en getur samt séđ um skann og myndaprentun međ ágćtum og í raun allt nema prentun af ţví tagi sem ég ţarf stundum ađ grípa til viđ mín verkefni. Ekki reynt á ţađ enn, enda bara búin ađ vera hér í viku.

Eins og í góđum ferđum til útlanda hefur tíminn flogiđ hratt en samt margt búiđ ađ gerast í hversdagslífinu. Er reyndar hrifnust af ţví hvađ ţađ er gott vinnuandrúmsloft hér, miđađ viđ tilgang ferđarinnar. Og hitt sem er hagstćtt er afburđagott gönguveđur, nema rétt ţegar viđ lendum í úrfelli,en ţađ hefur bara gerst einu sinni. Hálf-kalt núna, bara um 20 stiga hiti, en ţađ batnar aftur fljótlega. Ţangađ til er bara ađ klćđa sig vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband