Hillary hætt eða ekki?

Mogginn búinn að segja það stíft að Hillary sé hætt. Visir segir að hún sé ekki alveg hætt, en staðan er þröng, enn eigi hún þó sjans í ofurfulltrúana, Obama nánast búinn að sigra, en hann er reyndar ekki búinn að sigra McCain og mér heyrist að mjótt sé á mununum þótt Obama sé sigurstranglegri. Það er ekki nóg. Við höfum ekkert með fjögur ár í viðbót af repúblikönum, þetta varðar heiminn allan hvort sem okkur líkar betur eða verr. En aðeins hluti heimsins hefur kosningarétt um næsta forseta Bandaríkjanna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Ætli McCain verði ekki forseti fyrst að svona fór.

Svala Jónsdóttir, 4.6.2008 kl. 21:50

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Nefnilega einmitt sá möguleiki sem ég óttast, Svala.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.6.2008 kl. 21:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband