Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Styttist í allt - ekki enn orđin stressuđ en ţađ kemur
26.5.2008 | 14:14
Sallaróleg um helgina ađ huga ađ ýmsum verkefnum en allt í einu er orđiđ ansi stutt í allt mögulegt.
- Systur mínar koma í kvöld frá Köben. Búin ađ fá tvo kát sms.
- Ţrír dagar í ađ ég haldi lokaverkefnisfyrirlesturinn minn.
- Fjórir dagar í ađ ég fari til London á leiđ til Ungverjalands.
- Fimm dagar í ađ ég verđi komin til Ungverjalands.
- Og verkefnin mín er sum á lokaspretti og önnur á upphafspunkti. Eiginlega engin á ţessu óskilgreinda ,,miđ"tímabili. Nú sé ég til loka á ţremur misstórum verkefnum og er ađ fara á fullt međ tvö, líka mjög misstór. Ţannig ađ ţađ er gaman ađ lifa.
Smá fiđringur í maganum, best ađ fara ađ skrifa fullt af tékklistum til ađ hafa allt undir kontról ;-), safna saman ţví sem ég ţarf ađ hafa klárt fyrir fimmtudaginn (lokaverkefniđ) og taka fram ferđatöskuna.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Nóg ađ gera og gaman frma undan hjá ţér. Hvađ heldurđu annars međ ferđatöskuna ?? Heldurđu ađ ég komist fyrir í henni ef ađ ég dreg inn magann ??
Linda litla, 26.5.2008 kl. 15:27
Plássiđ í töskunni er gott, en međ bókunum mínum myndi ég mćlast til ađ ţú vćrir ekki nema 11 kg á ţyngd og ef ţú vćrir ţađ ţá yrđi ég ábyggilega ađ láta sjúkrahúsyfirvöld vita og láta leggja ţig inn á anorexíudeildina. En kannski geturđu komiđ međ sem golfsett, hvernig líst ţér á ţađ?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.5.2008 kl. 15:45