Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tvćr hliđar á lífinu í Borgarfirđi
12.5.2008 | 13:42
Fegurđin allt um kring hér í Borgarfirđinum er síbreytileg. Til austurs er fimm jökla sýn (ef mađur telur hiđ jökulhettulausa Ok međ) og ţótt smá skýjahula sé yfir sendi ég nýjasta skotiđ úr vélinni í austurátt, alltaf jafn fallegt, móarnir eru blautir eftir rigningar vorsins, klettaborgirnar hér eru háar sem lágar og alltaf síbreytilegar og í fjarska bćđi fjöll og syđstu jöklarnir. Sá nyrsti og tignarlegasti, Eiríksjökull, er í Hvítasunnufríi.
En ef ég horfi beint til vesturs úr sćtinu mínu er auđvitađ ekki annađ ađ sjá en verkefni dagsins. Handan viđ vegginn er fallegi kletturinn okkar viđ gljúfriđ, sem ég hef stundum sett inn myndir af. Lćt ţetta duga í bili.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:51 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Takk Gulla mín, viđ erum sammála um Borgarfjörđinn góđa.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.5.2008 kl. 14:31
Mjög sammála um fegurđ Borgarfjarđar. Mig langar til ađ fá mér húsnćđi ţar og er ađ leita. Ef einhver veit um gott, lítiđ hús á fögrum stađ!! Sumarkveđja
Auđur Matthíasdóttir 13.5.2008 kl. 10:44