Úrslitin áhugaverđari en ţátturinn (Hćđin)

Mér fannst ţátturinn Hćđin aldrei ná neinum hćđum, ţađ sem ég náđi ađ sjá alla vega, en ţađ var furđu mikiđ miđađ viđ skert sjónvarpsgláp ađ undanförnu. Dómnefndin frekar lítiđ spennandi og hennar komment svolítiđ af stífara taginu, góđ dagskrárgerđ hefđi kannski getađ bjargađ ţví máli, veit ekki. Hef séđ einhverja ástralska ţćtti sem eru ef til vill fyrirmynd ţessara og ţeir voru fjörlegir.

frettamynd_haedin2Ekki viđ ţátttakendur ađ sakast, ţau reyndu sitt besta innan ţess ramma sem ţeim var sniđinn. Ég hélt ég héldi nú ekki međ neinum (var kannski minnst hrifin af einu settinu) en svo ţegar úrslitin liggja fyrir ţá er ég eiginlega bara ansi kát. Strákarnir eru vel ađ sigrinum komnir og leyfđu sér ađ sprella talsvert og tilfinningin í botni, fengu sjaldan náđ fyrir augum einna eđa neinna, nema almennings! Alltaf svolítiđ gaman ţegar svoleiđis kemur upp. Meira ađ segja í úrslitaţćttinum í kvöld, ţá var eiginlega öllum hampađ nema ţeim rétt áđur en úrslitin lágu fyrir. En mér finnst reyndar ađ allir keppendurnir hafi stađiđ sig vel og bara rosa hress međ ţessi úrslit. Og ađ ţví pikkuđu held ég bara áfram ađ vinna, nú er ađ koma besti tíminn til ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband