Virđist vera á leiđinni í útskrift (einu sinni enn ;-)

Mér sýnist á öllu ađ ég sé ađ fara ađ útskrifast međ master í tölvunarfrćđi í júní, ef ég klúđra engu á lokasprettinum. Var ađ fara yfir lokaverkefniđ mitt međ leiđbeinandanum mínum í morgun og ţótt ég eigi eftir ađ fínpússa ţađ ţá er ţađ á lokaspretti. Skrýtiđ ađ vinna ţetta samhliđa free-lance vinnu, einhvern veginn svo allt öđru vísi skilgreindur tími.  Ţetta nám er búiđ ađ taka rosalegan tíma, sjaldan fengiđ ađ vera í ađalhlutverki í tilverunni, en ţetta er nú samt ađ hafast allt saman. Frekar góđ tilhugsun, en ég ţarf ađ halda vel á spöđunum í öllum mínum verkefnum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

KNÚS Á ŢIG INN Í NÓTT OG NĆSTA DAG, MEGI HANN VERĐA FULLUR AF TĆKIFĆRUM

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.5.2008 kl. 02:01

2 Smámynd: Einar Indriđason

Gangi vel međ verkefniđ og góđa útskrift

Einar Indriđason, 6.5.2008 kl. 08:02

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk öll, sćtt af ykkur ađ senda svona góđan samhug.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.5.2008 kl. 10:15

4 Smámynd: Steinn Hafliđason

Gangi ţér vel á endasprettinum

Steinn Hafliđason, 6.5.2008 kl. 10:28

5 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Vá, ég trúi ţessu ekki!!! Ađ verđa búin? Ćđislegt, ćđislegt!!! Glćsilegt ađ geta stundađ svona erfitt nám međ fullri vinnu, ekki margir gćtu leikiđ ţađ eftir. Ţú ert snillingur.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 6.5.2008 kl. 10:32

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Trúi ţví varla sjálf ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.5.2008 kl. 11:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband