Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 577199
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Virđist vera á leiđinni í útskrift (einu sinni enn ;-)
5.5.2008 | 21:39
Mér sýnist á öllu ađ ég sé ađ fara ađ útskrifast međ master í tölvunarfrćđi í júní, ef ég klúđra engu á lokasprettinum. Var ađ fara yfir lokaverkefniđ mitt međ leiđbeinandanum mínum í morgun og ţótt ég eigi eftir ađ fínpússa ţađ ţá er ţađ á lokaspretti. Skrýtiđ ađ vinna ţetta samhliđa free-lance vinnu, einhvern veginn svo allt öđru vísi skilgreindur tími. Ţetta nám er búiđ ađ taka rosalegan tíma, sjaldan fengiđ ađ vera í ađalhlutverki í tilverunni, en ţetta er nú samt ađ hafast allt saman. Frekar góđ tilhugsun, en ég ţarf ađ halda vel á spöđunum í öllum mínum verkefnum.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
KNÚS Á ŢIG INN Í NÓTT OG NĆSTA DAG, MEGI HANN VERĐA FULLUR AF TĆKIFĆRUM
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.5.2008 kl. 02:01
Gangi vel međ verkefniđ og góđa útskrift
Einar Indriđason, 6.5.2008 kl. 08:02
Takk öll, sćtt af ykkur ađ senda svona góđan samhug.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.5.2008 kl. 10:15
Gangi ţér vel á endasprettinum
Steinn Hafliđason, 6.5.2008 kl. 10:28
Vá, ég trúi ţessu ekki!!! Ađ verđa búin? Ćđislegt, ćđislegt!!! Glćsilegt ađ geta stundađ svona erfitt nám međ fullri vinnu, ekki margir gćtu leikiđ ţađ eftir. Ţú ert snillingur.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 6.5.2008 kl. 10:32
Trúi ţví varla sjálf ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.5.2008 kl. 11:55