Bilađur heimasími

Hrikalega ljóti norski heimasíminn okkar hefur veriđ bilađur í um 10 daga en annríki heimilisfólks, próf og fleira, hefur komiđ í veg fyrir ađ viđ ýttum á eftir ţví ađ fá nauđsynlegar lagfćringar. Upphaflega er asimi.jpgtengingin okkar bćđi fyrir ADSL og ISDN en nú er sú síđarnefndar bćđi orđin óţörf og úrelt og mál til komiđ ađ fá sér ađra símatengingu međ tilheyrandi smáveseni og kannski fallegri síma. Ţannig ađ ef einhver reynir ađ ná okkur í heimasíma ţá er ţetta skýringin. Lagast ţegar um hćgist.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Kćri bloggari.

Áskorun....Prikavika í bloggheimum .....nú gefum viđ prik dagsins alla ţessa viku í bloggheimum. Ţú finnur eitthvađ jákvćtt, einstaklinga eđa hópa sem hafa stađiđ sig vel.....og ţeir fá prik dagsins.
Nánar hér.
Kveđja Júl Júl.  P.s skorađu á sem flesta ađ taka ţátt

Júlíus Garđar Júlíusson, 5.5.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Samúđarkveđjur vegna ljóta símans.  Á ekki ađ fá sér nýjan?

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 14:31

3 identicon

Anna mín, hér er ein sem reyndi ađ ná í ţig fyrr í dag ţegar hún sá
fćrsluna ţína hér á undan. Ég rifjađi upp í huganum síđasta samtaliđ okkar.
Ţađ er sannarlega sárt ađ hann skuli ekki hafa fengiđ lengra líf.

En ađ nýjustu fćrslunni, ţótt ţađ sé hálfóviđeigandi ađ setja athugasemdir
viđ ţćr tvćr í eina.

Mikiđ ansi er ţetta smart sími hjá ţér og fallega vaxinn. Var ađ velta
fyrir mér hvort mađur hringir löng-stutt-löng í svona forngrip.

Helga 5.5.2008 kl. 19:41

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sá norski er talsvert ljótari en ţessi, hringingin mín frá ţví á Sámsstöđum er löng-stutt og ţess vegna svarađi ég sjaldan í símann fyrst eftir ađ ég kom úr sveitinni hér í eina tíđ.

Takk, Helga, ég veit ađ ţú fylgdist međ okkur og svona fór ţetta, eins og stefndi í, og ekkert sem var hćgt ađ gera. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.5.2008 kl. 20:58

5 Smámynd: Linda litla

Ţađ borgar sig sko ekkert ađ eiga norska síma.... ţeir eru alltaf bilađir

Nei nei, ţetta er bara ég ađ bulla eins og vanalega.

Votta ţér samúđ mína fyrir vin ykkar sem var ađ deyja. falleg minningagrein.

Linda litla, 5.5.2008 kl. 21:40

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Reyndar hefur ţessi veriđ hálfbilađur lengi, Linda.

Takk fyrir, viđ söknum okkar góđa vinar. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.5.2008 kl. 21:42

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband