Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bilađur heimasími
5.5.2008 | 09:28
Hrikalega ljóti norski heimasíminn okkar hefur veriđ bilađur í um 10 daga en annríki heimilisfólks, próf og fleira, hefur komiđ í veg fyrir ađ viđ ýttum á eftir ţví ađ fá nauđsynlegar lagfćringar. Upphaflega er tengingin okkar bćđi fyrir ADSL og ISDN en nú er sú síđarnefndar bćđi orđin óţörf og úrelt og mál til komiđ ađ fá sér ađra símatengingu međ tilheyrandi smáveseni og kannski fallegri síma. Ţannig ađ ef einhver reynir ađ ná okkur í heimasíma ţá er ţetta skýringin. Lagast ţegar um hćgist.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Kćri bloggari.
Áskorun....Prikavika í bloggheimum .....nú gefum viđ prik dagsins alla ţessa viku í bloggheimum. Ţú finnur eitthvađ jákvćtt, einstaklinga eđa hópa sem hafa stađiđ sig vel.....og ţeir fá prik dagsins. Nánar hér.
Kveđja Júl Júl. P.s skorađu á sem flesta ađ taka ţátt
Júlíus Garđar Júlíusson, 5.5.2008 kl. 09:55
Samúđarkveđjur vegna ljóta símans. Á ekki ađ fá sér nýjan?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 14:31
Anna mín, hér er ein sem reyndi ađ ná í ţig fyrr í dag ţegar hún sá
fćrsluna ţína hér á undan. Ég rifjađi upp í huganum síđasta samtaliđ okkar.
Ţađ er sannarlega sárt ađ hann skuli ekki hafa fengiđ lengra líf.
En ađ nýjustu fćrslunni, ţótt ţađ sé hálfóviđeigandi ađ setja athugasemdir
viđ ţćr tvćr í eina.
Mikiđ ansi er ţetta smart sími hjá ţér og fallega vaxinn. Var ađ velta
fyrir mér hvort mađur hringir löng-stutt-löng í svona forngrip.
Helga 5.5.2008 kl. 19:41
Sá norski er talsvert ljótari en ţessi, hringingin mín frá ţví á Sámsstöđum er löng-stutt og ţess vegna svarađi ég sjaldan í símann fyrst eftir ađ ég kom úr sveitinni hér í eina tíđ.
Takk, Helga, ég veit ađ ţú fylgdist međ okkur og svona fór ţetta, eins og stefndi í, og ekkert sem var hćgt ađ gera.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.5.2008 kl. 20:58
Ţađ borgar sig sko ekkert ađ eiga norska síma.... ţeir eru alltaf bilađir
Nei nei, ţetta er bara ég ađ bulla eins og vanalega.
Votta ţér samúđ mína fyrir vin ykkar sem var ađ deyja. falleg minningagrein.
Linda litla, 5.5.2008 kl. 21:40
Reyndar hefur ţessi veriđ hálfbilađur lengi, Linda.
Takk fyrir, viđ söknum okkar góđa vinar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.5.2008 kl. 21:42