Hellaristur

Ég er hugfangin af hellaristum. Var svo lánsöm ţegar ég fór ađ heimsćkja foreldra mína í Frakklandi rétt upp úr tvítugu ađ fá tćkifćri til ađ fara inn í alvöru helli í Dordogne dalnum, ekki ţennan frćgasta (Lascaux) heldur annan minna ţekktan (La Mouthe), sem ţó var opinn. Núna er líklega búiđ ađ loka ţeim öllum. En hughrifin voru rosaleg. Á ţessum tíma var ég í námi í Myndlista- og handíđaskólanum og líka í sagnfrćđi í háskólanum og sennilega nýlega búin ađ uppgötva töfrana sem hellaristurnar framkalla. Ţetta er menning forfeđra okkar, í rauninni fyrsta túlkun sem vitađ er um, ţar sem hellisbúarnir sem lifđu á veiđum, tjáđu eitthvađ mjög töfrandi.

Rifjađist upp fyrir mér ţegar Guđný vinkona mín sagđist vera ađ fara til Frakklands. Hún er svo sem ekkert ađ fara á ţessar slóđir, en viđ vorum í upprifjunarstuđi, ţannig ađ ţetta kom í hugann. Svo dró ég upp nafnspjaldiđ mitt, sem ég lét prenta ţegar ég uppgötvađi ađ ég átti ekki nafnspjald, af ţví ég vinn ,,bara" hjá sjálfri mér. En ţađ fylgir ţví ákveđiđ frelsi ađ vera međ eigiđ spjald, svo ég skellti bara nafni, email og símanúmeri á ţađ og svo einni af grafíkmyndum mínum. Og Guđný var fljót ađ fatta tenginguna viđ hellaristurnar, á efri hlutanum ađallega, en myndefniđ er reyndar sannar svefnstellingar Grámanns okkar, mikils undrakattar sem viđ áttum lengi. Og ég lćt ţessa mynd fljóta međ og vona ađ fleiri kunni ađ meta hana.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vá ţetta er ćđislega flott Anna, ţú eigin nafnspjaldahafi.

Góđan og blessađan daginn

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2008 kl. 09:50

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mjög gagnlegt, mćli samt međ ađ setja heimilisfang líka á spjaldiđ, geri ţađ nćst. Email og sími er fínt, en hitt er enn betra. En ađallega var gaman ađ vera međ myndina, í stađinn fyrir logo einhvers fyrirtćkis sem mađur er ađ vinna hjá.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.4.2008 kl. 12:56

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hreyfingar og stellingar katta geta veriđ svo ótrúlega heillandi, sammála.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.4.2008 kl. 03:01

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband