Nafna hafđi ekkert smá rétt fyrir sér međ David Cook

Nafna mín á Akureyri benti mér á ađ hlusta á David Cook syngja Billy Jean í mjög sérstakri útsetningu á blogginu sínu. Ţetta er góđa hliđin á American Idol, sumt er enn sem fyrr leiđinlegt. Hún hafđi sko meira en rétt fyrir sér, ţađ er varla hćgt annađ en halda međ ţessum náunga eftir ađ hafa séđ ţetta lag.

Hér er hćgt ađ hlusta og horfa á ţennan flutning, njótiđ vel:

 



Og hér er sá sem féll út, ađ flytja ţađ sem mér fannst hans besti árangur (afsakiđ kjaftćđiđ framan af, gott ađ renna inn í svona 1/3 af laginu). Ef ţiđ smelliđ bara á annađ lagiđ, ţá skuliđ ţiđ velja ţađ efra (Michael Jackson hvađ!!!???)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

David Cook gaf mér gćsahúđ upp á helling.

Langflottastur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 22:46

2 identicon

Já, ég kolféll fyrir honum. Mér finnst strákarnir betri í ţessum hópi heldur en stelpurnar en ţađ er svo skrýtiđ ađ ţetta skiptist svona milli ára, studnum hafa stelpurnar haft vinninginn, nú eru ţađ strákarnir.

Anna Ólafsdóttir (anno) 1.4.2008 kl. 01:46

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sammála ţessu međ strákana ţetta áriđ, en ţegar Fantasia vann voru ţađ eiginlega bara stelpurnar sem rokkuđu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.4.2008 kl. 01:50

4 identicon

Já, einmitt, ţađ var stelpnaár.

Anna Ólafsdóttir (anno) 1.4.2008 kl. 10:57

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband