Saga sem margir kattaeigendur geta lifađ sig inn í

Smá framlag frá YouTube sem margir kattaeigendur geta eflaust skiliđ vel. Simbi okkar er alla vega grunađur um ađ lifa eftir ţessum lífsreglum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

he he he núna getur hann fariđ inn og út eins og honum hentar.

Linda litla, 13.3.2008 kl. 14:56

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Simbi opnar reyndar glugga sjálfur en er svo frekar tregur ađ fara inn um gluggana sem hann hefur sjálfur opnađ. Vill frekar fá ţjónustu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.3.2008 kl. 16:11

3 Smámynd: Linda litla

Mínir kettir eru ţannig, vilja bara fá endalausa ţjónustu. Patti minn vill alltaf vera láta opna fyrir sig skápa, hann er algjör skápastrákur.

Linda litla, 13.3.2008 kl. 16:36

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sem betur fer er Simbi ekki orđinn skápaköttur, áttum einu sinni eina slíka sem átti fimm kettlinga á botni fataskápsins míns, fyrir löngu. Grámann okkar var hins vegar eitt sinn kominn inn í ísskáp, ţannig ađ ég ţakka bara fyrir á međan Simbi heldur sig viđ dyr og glugga.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.3.2008 kl. 16:42

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ekki mínir !!!

Blessi ţig

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.3.2008 kl. 17:08

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Heppin!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.3.2008 kl. 18:06

7 identicon

Eitthvađ kannast ég viđ sumt af ţessu. Ţađ er ekki laust viđ ađ mađur sé látinn vita ef kisa vill komast út seint á kvöldin, ... sem ţýđir ... ađ ţađ ţarf ađ kalla leeeeennnnngi á hana til ađ fá hana inn aftur. Ef mađur gefst upp vaknar mađur upp viđ vćliđ kl. 5 um morgun.  

Anna Ólafsdóttir (anno) 13.3.2008 kl. 21:15

8 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

haha, kettir eru nú bara yndislegir

Svala Erlendsdóttir, 15.3.2008 kl. 00:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband