Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Óli sonur okkar Ara er 29 ára í dag og ţurfti reyndar ađ halda tölu í málstofu í stjórnmálafrćđi í dag, ţannig ađ hann vaknađi snemma og átti mjög annríkt í dag. Kom nú samt ekki í veg fyrir ađ hann bakađi stórkostlegar súkkulađikrćsingar ofan í okkur fjölskylduna, m.a. súkkulađibalukökur međ gráđosti. Syndsamlega gott. Svo fer hann út ađ borđa međ vinum sínum í kvöld, sem er orđinn nokkuđ fastur vani á afmćlisdaginn hans, enda mjög skemmtilegir vinir sem hann á (alla vega ađ mínu mati). Ekki spillti fyrir ađ systir hans í Ungverjalandi lengdi afmćliđ hans um klukkustund međ ţví ađ óska honum til hamingju kl. 11 í gćrkvöldi, en ţá var afmćlisdagurinn genginn í garđ hjá henni.
Ţessi dagur hefur veriđ rosalega góđur í alla stađi, ţrátt fyrir mikiđ annríki fjölskyldunnar, ţannig ađ ég mćli međ sem flestum afmćlisdögum Óla, t.d. 4. hvers mánađar? ... ţađ vćri auđvitađ ágćtt ;-)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Til hamingju afmćlisdaginn hans 'Ola frá okkur öllum
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 4.3.2008 kl. 23:35
Takk Erna mín og góđar kveđjur til fjölskyldunnar ţinnar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.3.2008 kl. 00:15