Afmćli Óla, sonar okkar, mmmmm súkkulađiveisla í bođi afmćlisbarnsins

Óli sonur okkar Ara er 29 ára í dag og ţurfti reyndar ađ halda tölu í málstofu í stjórnmálafrćđi í dag, ţannig ađ hann vaknađi snemma og átti mjög annríkt í dag. Kom nú samt ekki í veg fyrir ađ hann bakađi stórkostlegar súkkulađikrćsingar ofan í okkur fjölskylduna, m.a. súkkulađibalukökur međ gráđosti. Syndsamlega gott. Svo fer hann út ađ borđa međ vinum sínum í kvöld, sem er orđinn nokkuđ fastur vani á afmćlisdaginn hans, enda mjög skemmtilegir vinir sem hann á (alla vega ađ mínu mati). Ekki spillti fyrir ađ systir hans í Ungverjalandi lengdi afmćliđ hans um klukkustund međ ţví ađ óska honum til hamingju kl. 11 í gćrkvöldi, en ţá var afmćlisdagurinn genginn í garđ hjá henni.

Ţessi dagur hefur veriđ rosalega góđur í alla stađi, ţrátt fyrir mikiđ annríki fjölskyldunnar, ţannig ađ ég mćli međ sem flestum afmćlisdögum Óla, t.d. 4. hvers mánađar? ... ţađ vćri auđvitađ ágćtt ;-) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Til hamingju afmćlisdaginn hans 'Ola frá okkur öllum

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 4.3.2008 kl. 23:35

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk Erna mín og góđar kveđjur til fjölskyldunnar ţinnar.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.3.2008 kl. 00:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband