Gaman ađ vera Álftnesingur - Góugleđi hestamannafélagsins Sóta heppnađist einstaklega vel

Hestamannafélagiđ Sóti á Álftanesi er einstaklega skemmtilegur félagsskapur og heldur geysilega skemmtilega Góugleđi ár hvert. Ţetta er sú samkoma í skemmtanalífi Álftnesinga sem ég reyni ađ missa ekki af, óvirk hestakonan. Góugleđin í ár var engin undantekning, vel heppnuđ međ mexíkósku ívafi, miklum söng, miklum dansi, góđum mat og virkilega góđum kveđskap. Pínulítiđ félagsheimili Sóta var trođfullt af góđri stemmningu.

Myndirnar og myndbandsskotiđ tala vonandi sínu máli. Fleiri myndir í albúmi.

Steina formađur og Eyrún báru fram tequila og sumir fengur fult af ţví

Steinunn formađur og Eyrún báru fram tequila í flottum kúrekastíl.

 

 

 

 

 

 

 

Gunnar Valur á gítar, feđgarnir Toni og Kjartan og Steinunn formađur leiddu sönginnGunnar Valur á gítar ásamt feđgunum Tona og Kjartani og Steinunni formanni leiddu sönginn.

 

 

 

 

 

 

 

Og hér má heyra ómfagran sönginn, sýnishorn ţar sem Jörundur er á rölti milli borđanna en í bakgrunni söngvararnir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband