Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gaman ađ vera Álftnesingur - Góugleđi hestamannafélagsins Sóta heppnađist einstaklega vel
2.3.2008 | 15:53
Hestamannafélagiđ Sóti á Álftanesi er einstaklega skemmtilegur félagsskapur og heldur geysilega skemmtilega Góugleđi ár hvert. Ţetta er sú samkoma í skemmtanalífi Álftnesinga sem ég reyni ađ missa ekki af, óvirk hestakonan. Góugleđin í ár var engin undantekning, vel heppnuđ međ mexíkósku ívafi, miklum söng, miklum dansi, góđum mat og virkilega góđum kveđskap. Pínulítiđ félagsheimili Sóta var trođfullt af góđri stemmningu.
Myndirnar og myndbandsskotiđ tala vonandi sínu máli. Fleiri myndir í albúmi.
Steinunn formađur og Eyrún báru fram tequila í flottum kúrekastíl.
Gunnar Valur á gítar ásamt feđgunum Tona og Kjartani og Steinunni formanni leiddu sönginn.
Og hér má heyra ómfagran sönginn, sýnishorn ţar sem Jörundur er á rölti milli borđanna en í bakgrunni söngvararnir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Íţróttir
- Líđur best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki fariđ núna
- Ég ţoli ţađ ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af ţessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Ţörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöđvandi í naumum sigri
- Gerđu landsliđsmarkverđinum skráveifu