Veðurklúbburinn á Dalvík hefur talað

Veðurklúbburinn á Dalvík er kominn með næstu spá sína. Rysjótt veður framundan, ekki verra en að undanförnu þó, best að skoða þetta á hlekk Dalvíkurbæjar. Verð að viðurkenna að mig dreymdi um aðra spá, kannski svona 5-10 stiga hita og hægan andvara. En það er ekki líklegt að svo verði, þannig að til vara þá býr maður sig bara undir það sem þau hafa að segja sem mynda þennan ágæta klúbb. Draumar og snjótittlingar eru ekkert verri veðurspárgildi en hver önnur, en ég kíki nú samt á Einar Sveinbjörnsson af og til.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Mikið vildi ég að þinn draumur myndi rætast... ummmmm

Linda litla, 28.2.2008 kl. 22:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband