Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Veđurklúbburinn á Dalvík hefur talađ
28.2.2008 | 18:46
Veđurklúbburinn á Dalvík er kominn međ nćstu spá sína. Rysjótt veđur framundan, ekki verra en ađ undanförnu ţó, best ađ skođa ţetta á hlekk Dalvíkurbćjar. Verđ ađ viđurkenna ađ mig dreymdi um ađra spá, kannski svona 5-10 stiga hita og hćgan andvara. En ţađ er ekki líklegt ađ svo verđi, ţannig ađ til vara ţá býr mađur sig bara undir ţađ sem ţau hafa ađ segja sem mynda ţennan ágćta klúbb. Draumar og snjótittlingar eru ekkert verri veđurspárgildi en hver önnur, en ég kíki nú samt á Einar Sveinbjörnsson af og til.
Flokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mikiđ vildi ég ađ ţinn draumur myndi rćtast... ummmmm
Linda litla, 28.2.2008 kl. 22:11