Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bak-tak
26.2.2008 | 22:39
Árstími alls konar kvilla og ţess konar. Búin ađ vera međ tak í bakinu, á gamla stađnum ţar sem ég lenti í hryggbroti endur fyrir löngu eftir byltu í hestamennsku. Frekar fúlt, en fer samt frekar skánandi. Ólíkt ţví sem var ţegar ég braut mig um áriđ ţá er skást ađ sitja en verra ađ standa upp. Eftir hryggbrotiđ um áriđ gat ég nefnilega ekki setiđ, heldur bara legiđ eđa stađiđ, sem var mjög ópraktíkst, einkum ţar sem krakkarnir voru litlir og ég ţurfti ađ fara í stúdentaafmćli. Ţađ er í eina skiptiđ sem ég hef stađiđ til borđs í sameiginlegu borđhaldi ;-) Stefni ađ ţví ađ verđa skárri á morgun, ţetta stoppar mig sem betur fer ekki af í einu eđa neinu, nema ég myndi líklega hvorki fara í minigolf, skvass eđa tennis, og ţađan af síđur í golf, ţessa dagana. Ekki mikill fórnarkostnađur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Skelltu í ţig íbúfen og paratabs.... ţađ gćti virkađ.
Góđa nótt.
Linda litla, 27.2.2008 kl. 02:01
ćć, vonandi hefurđu ţađ betra núna !
gangi ţér vel ađ fá góđa bakiđ aftur !
Bless í daginn kćra kona
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 27.2.2008 kl. 11:57
Ég bý svo vel ađ geta snúiđ upp á handlegg "aldrađar" móđur minnar ef ég fć tak í bak. Lćt hana fara fimum fingrum um auma vöđva og sinar og verđ eins og ný sleginn túskildingur á eftir. Reyndar er ţessi fjölskyldu lúxus á undanhaldi ţar sem hún hefur lagt sjúkranuddiđ nćstum alfariđ á hilluna og snúiđ sér ađ blađamennsku
.
Ólöf María Brynjarsdóttir, 27.2.2008 kl. 12:19
Allt í rétta átt hérna megin. Takk fyrir góđar óskir. Kannski ćtti ég ađ koma mér upp íbúfeni, á paratabes en hef ekki veriđ ađ taka ţćr ennţá.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.2.2008 kl. 12:42