Af hverju fást ekki sítrónugosdrykkir á Íslandi?

Alltaf ţegar ég kem úr fríi erlendis frá ţá er ég stađráđin í ađ kaupa mér annađ hvort Fanta lemon eđa Schweppers lemon drykki. Og gríp jafnharđan í tómt. Ţótt sódavatn sé vissulega ađaldrykkurinn minn í útlöndum ţá finnst mér hressandi ađ fá mér sítrónudrykki líka og svo verđ ég alltaf jafn undrandi ađ finna ţá ekki hér heima. Ef einhverjir búa yfir upplýsingum um ţetta stórundarlega mál, vinsamlegast látiđ mig vita. Kranavatniđ er fínt en stundum ţarf ađ breyta um bragđ og sítrónubragđiđ er einfaldlega mjög gott. Hef reynt ađ blanda sítrónusafa og sódavatni saman og ţađ er bara ekki ađ virka!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

T2 er sítrónugos, bragđmikiđ sítrónubragđ af ţví og ţađ er algjör snilld. Prófađu ţađ, ég get ekki drukkiđ ţađ, ég fć svo svakalegan brjóstsviđa af ţví. En ţađ er alveg rosalega gott.

Linda litla, 26.2.2008 kl. 01:07

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, Linda, ég hef smakkađ ţađ og finnst rosalega gott, en ţađ er samt eitthvađ sem mig langar í sem er enn öđru vísi á bragđiđ. Ég get ekki fariđ ađ flytja inn 20 lítra af Fanta Lemon í hvert sinn sem ég kem heim frá útlöndum ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.2.2008 kl. 01:13

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sammála, ţađ vantar Fanta lemon eđa Schweppes. Mér ţykja ţessir drykkir mjög hressandi. Lítiđ fyrir gos. Sodavatn og bjór. Uppgötvađi Tuborg sódavatn fyrir nokkrum árum. Mjög gott. Hér vel ég gamla Egils og er svo međ sodastream og set svo mikiđ gas í ađ ég finn virkilega fyrir vatninu.

Hólmdís Hjartardóttir, 26.2.2008 kl. 08:56

4 identicon

Er sprite ekki lemon/lime drykkur?

En annars er ég algjörlega fylgjandi ţessu! Vantar gćđadrykki eins og Orangina o.fl.

Finnur 26.2.2008 kl. 12:31

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk fyrir stuđninginn og ábendingarnar. Ţarf ađ skođa máliđ ađeins og kannski verđur hćgt ađ taka upp smá ţrýsting á framleiđendur viđ tćkifćri. Verst ađ ţetta er ekki fremst á vramkvćmdalistanum mínum, en samt, gott ađ opna máliđ ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.2.2008 kl. 14:39

6 Smámynd: Linda litla

Ţađ er reyndar ekki langt síđan ég keypti fanta lemon í bónus. Er ţađ örugglega ekki til ţar ?

Linda litla, 26.2.2008 kl. 16:01

7 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hmmm, ég ćtla ađ tékka, í hvađa Bónus-búđ fannstu ţessa gersemi?

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.2.2008 kl. 16:06

8 Smámynd: Kári Harđarson

Sammála, sakna Fanta Lemon.  Ţangađ til... 

Ţađ er kúnst ađ gera sítrónusafa heima :

Mađur á víst ađ leysa sykurinn upp í heitu vatni, skrapa gula börkinn af og setja út í.  Forđast ađ nota neitt af ţví hvíta á bak viđ af ţví ţađ er svo biturt.

Svo ţarf ađeins ađ salta, ótrúlegt nokk..

Hér er uppskrift 

INGREDIENTS
10–12 medium lemons , scrubbed well, halved pole to pole, all halves sliced thin
1 1/4 cups granulated sugar
pinch table salt (optional)
5 cups water (cold)

Mash lemons and sugar (and salt, if using) in large, deep bowl or saucepan with potato masher or wooden spoon until lemon slices give up their juice, sugar is dissolved, and juice is thickened to syrup consistency, about 4 minutes. Pour half the lemon slices and syrup through large sieve over bowl or saucepan; press on solids with masher or back of wooden spoon to release as much liquid as possible. Discard solids; transfer liquid to serving pitcher. Repeat process with remaining lemon slices. Stir in water until blended. Chill well and stir to blend before serving, over ice if desired.

Kári Harđarson, 26.2.2008 kl. 16:36

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Viđskiptahugmynd ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.2.2008 kl. 19:35

10 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér sýnist alla vega ađ ţađ sé kominn ákveđinn markhópur fyrir ţessa vöru.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.2.2008 kl. 19:45

11 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Ég klappađi höndunum ţegar ég fann loksins bitter lemon í Blómavali. Lífrćnt meira ađ segja. Held ađ ţađ sé hćgt ađ fá ţađ í einhverjum fleiri búđum sem selja lífrćnar vörur.

Gestur Guđjónsson, 26.2.2008 kl. 21:35

12 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţetta seinasta líst mér nokkuđ vel á. Tékka á ţví nćst ţegar ég á leiđ um nálćgt Blómavali. Takk aftur, öll.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.2.2008 kl. 22:01

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband