Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Landbrot víđar en á Íslandi
22.2.2008 | 01:40
Ég las í blađi ađ fallegu sandöldurnar á suđurodda Gran Canaria vćru í hćttu og yrđu jafnvel horfnar eftir 90 ár ef ekki yrđu eitthvađ ađ gert. Átti samt ekki von á ţví ađ sjá ummerki um landbrot svo augljóslega og raun bar vitni er viđ Ari gengum međ ströndinni frá Ensku ströndinni (strönd Englendingsins, til ađ vera nákvćm) og til Maspalomas sem er um klukkutíma gangur, en ţetta var síđastliđinn mánudag.
Klettarnir viđ vesturströndina eru hins vegar svo vígalegir ađ á ţá bítur ekkert, en langt upp í landi má sjá gamlar sjávarlínur, rétt eins og heima á Íslandi. Loftslagiđ öllu mildara og rokiđ miklu hlýrra og miklu minna.
Flokkur: Ferđalög | Breytt s.d. kl. 01:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ţarna á einhverri eyjanna mun vera eitthvert hćttulegast landrof á jörđinni. Hluti af einhverri eynni mun falla fram í hafiđ. Taliđ er ađ flóđbylgjan sem verđur til verđi tugir metra, 70-80 m, á hćđ ţegar hún skellur á austurströnd Ameríku. Líklega verđur krafturinn eitthvađ minni í bylgjunum sem berast hingađ. Ekkert er hćgt ađ segja til um hvenćr ţetta mun gerast. En ţađ mun gerast.
Auđun Gíslason, 22.2.2008 kl. 01:51
Ofsalega held ég ađ ţađ sé fallegt ţarna.
Linda litla, 22.2.2008 kl. 10:19
Ţarna er mjög fallegt, Linda, held ţetta sé ekta stađur fyrir ţig, og viđ Ari höfum einmitt tekiđ eftir ţessu sama og Jón Arnar ađ breytingarnar eru miklar á ţessum 9 árum sem viđ höfum heimsótt eyjarnar.
Auđun bendir á hćttuna sem starfar af ţví ţegar hálf eyjan La Palma (vestur af Tenerife) mun hrynja í sjó fram. Flestir á ţví ađ ţađ muni gerast, en ekki hvenćr og hvort ţađ geri bođ á undan sér. Hitt var nýrra ađ lesa í ţýsku vikuriti (Info Canarias) ađ eyđimörkin á suđurodda Gran Canaria eigi ađ hverfa á nćstu 90 árum. Vanari ţví ađ uppblástur, landbrot og sjávarágangur tengist heimaslóđum, en hér á Álftanesi er heil jörđ horfin í sć á seinustu 200 árum, Bárhaugseyri.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.2.2008 kl. 11:58