Fullt af myndum frá Kanarí

Ţá er ég búin ađ hlađa inn fullt af myndum, var reyndar međ minnislykil á mér seinustu dagana, en ţađ er miklu betra ađ eyđa tímanum á Kanarí til ađ vera ţar og njóta en ađ hanga í tölvunni. Best ađ láta nokkrar ţeirra njóta sín nú ţegar:

Spönsk fjölskylda spilar og syngur á fimmtudagskvöldum á öđrum bar norđan viđ Jade Garden Ţessi stóra spánska fjölskylda syngur á hverjum fimmtudegi á nćsta eđa nćstnćsta bar norđan viđ Jade Garden sem er mörgum kunnur, einkum vegna víđfrćgrar appelsínuandar. Söngfjölskyldan er reyndar stćrri og í tilefni karnivalsins er hún hér uppáklćdd. Ég tók líka smá videó, en sé til hvort ég hleđ ţví inn líka.

 

 

 

 

  Ţađ er ekki hćgt ađ líđa betur

Á ströndinni í fyrradag, ţađ er einfaldlega ekki hćgt ađ líđa betur ...

 

 

 

 

 

 

 

 Ţessar litlu sćtu býflugur voru vígalegar

 ,,Litlu sćtu" býflugurnar á karnivalinu. Smelliđ á myndina til ađ sjá hvađ tattúiđ er vígalegt.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fiđrildin öllu nettari Og ögn nettari fiđrildi.

 

 

 

 

 

 

 

 

Ari í skútuhöfninni Puerto de MoganAri í skútuhöfninni í Puerto de Mogan.

 

 

 

 

 

 

 

 

Ranný frćnka búin ađ taka málin í sínar hendur Ranný frćnka er heimamanneskja og ţví oft fljót ađ taka málin í sínar hendur ef hćgt gengur. Hér er hún međ Gunna og Balda á veitingastađ niđri á Tinache.

 

 

 

 

 

 

 

Alltaf úti ađ borđa Út ađ borđa međ vinunum, Ási, Gunni, Baldi, Binna (faldi sig), Inga, Anna og Ari.

 

 

 

 

 

 

 

  Alltaf í mini-golfi, hér eru Inga og Ási

 Og svo er ţađ mini-golfiđ, Inga og Ási ađ leik.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Ţađ sést ađ ţađ hefur veriđ gaman hjá ykkur. Ţađ sést líka á mydninni af ţér ađ ţú ert orđin alveg súkkulađibrún......ohhhhhhh..... mig langar til útlanda.

Linda litla, 20.2.2008 kl. 01:47

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Viđ deilum ţví áhugamáli heldur betur, ég fylgdist spennt međ ţér fyrr í vetur og nú er heldur betur tíđindasamt á ţeim slóđum.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.2.2008 kl. 01:50

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband