Meira frá Kanarí - fréttapistill
9.2.2008 | 12:12
Komiđ ađ fréttapistli héđan frá Kanarí. Hagnýtar upplýsingar fyrir áhugasama. Hér hefur veriđ mikil blíđa síđan viđ komum en nú eru skúrir en hlýtt. Allt í lagi ađ hvíla húđina ađeins. Hér á Playa del Inglés er karnivaliđ ađ byrja, mikiđ af skrautbúnu fólki og skemmtiatriđum út um allt. Stemmning en trođningur. Rannveig frćnka mín, sem býr hér áriđ um kring var međ okkur í minigolfinu í gćr og sigrađi okkur Ingu, ég lenti í botnsćtinu eftir sigur seinustu daga og verđ greinilega ađ taka mig á. Borđuđum góđan heimilismat (međ íslenskrar fréttir af rokinu í sjónvarpinu, bara fyndiđ fyrst allt fór vel) á litlum stađ í kjallaranum á hótelinu hennar, hún er búin ađ festa sér íbúđ hér og blómstrar.
Fréttir ú mannlífinu:
Paddy Murphy barinn í hjarta Playa del Inglés er kominn međ nýjan gítarista sem syngur alveg ljómandi vel líka (Simon), en er enn međ skrambans karókííđ líka. Sumir skilja ekki ađ sumir eiga ekki ađ syngja. Reyndar er bareigandinn, sem er eins og Barbapabbi í laginu (sjá mynd), nokkuđ glúrinn í karókíinu en sama verđur ekki um marga ađra sagt.
Endurbyggingu Sunwing er lokiđ og heitir nú Sunprime. Hefur tekist vel til.
Karnivalěđ verđur í fullum gangi allan tímann sem viđ verđum hér og mikiđ um skrautsýningar.
Góđu dúkabúđinni í Gran Capparal hefur veriđ lokađ og eigandinn er fluttur til Barcelona. Verst ađ viđ rákumst ekki á hann í nóvember, fínir dúkar, en hér er mikiđ um slíkt (reyndar allt Made in China, en jafn góđěr).
Elsa McTaggard, stórsnillingur (sjá mynd) á Fria Tuck, skrapp hingađ til Kanarí í vikufrí um daginn. Hún var umsvifalaust klófest og var ađ syngja og spila allan tímann sem hún var í fríi. Elsa á íslenska mágkonu og hefur áhuga á ađ koma í sumar til Íslands og ég vona ađ hún komi.
Hér er staddur á Kanarí góđur vinur minn, Sigurđur Hreiđar (bloggari međ meiru) ásamt sinni góđu konu Álfheiđi og vonandi hittum viđ á ađ heilsa upp á mannskapinn međan viđ erum hér.
Viđ sátum í rólegheitum á Gemini, utan viđ ys og at karnivalsins í gćr eftir snćđinginn og virtum fyrir okkur mannlífiđ. Stórbrotin kona vakti athygli mína, á eftir ađ hlađa mynd af henni inn. Tignarlegt hvítt hár věđ hvíta blúnduheklađa blússu. ,,Ertu viss um ađ hún SÉ kona," sagě sessunautur minn, Binna. Hmmm, skóstćrđ 46 og metersbreitt bakěđ bendir til ađ ég hafi haft rangt fyrir mér. En flott var hún og ekki gott ađ segja hvers vegna hún var ekki frekar á karnivalinu. Viđ erum enn ađ velta ffyrir okkur hvort konan viđ hliđina hafi veriđ fyrrverandi eđa núverandi eiginkona eđa bara vinkona. Ekki eins og okkur komi máliđ nokkurn skapađan hlut viđ. En gaman ađ fylgjast međ mannlífinu hér um slóđir.
Athugasemdir
Viđurkenni smá öfund
en ţess fyrir utan samgleđst ég ţér innilega ađ vera á ţessum suđrćnu slóđum. Ég hreinlega elska Kanarí og hef hugsađ mér ađ dvelja ţar á hverju ári ţegar ég kemst á ţann aldur ( og starfsaldur) ađ geta sest í helgan stein.
Anna Ólafsdóttir (anno) 9.2.2008 kl. 14:33
ohhhhhh... vildi ađ ég vćri ţarna á Kanarí međ ykkur í hitanum. Hérna er annađ hvort klikkađ rok og rigning eins og í gćr, en í dag er bara endalaus snjókoma. Allur snjórinn sem hvarf í rigningu í gćr, kom aftur í dag. Ţetta er alveg óţolandi ţertta íslenska veđurfar.
Hafiđ ţađ gott ţarna úti og njótiđ ţess ađ vera til.
Kv. frá ÍSlandi.
Linda litla, 9.2.2008 kl. 17:18
Knús og kveđjur!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 9.2.2008 kl. 18:15
Takk, takk, vildi helst hafa ykkur allar her. A Kanari hefur madur nefnilega TIMA til ad sinna vinum sinum. Og knus til baka, Gurri min. Endurtek: Her eru nanast engin skorkvikindi!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.2.2008 kl. 17:42
"Skóstćrđ 46" segirđu! Huhm, ţađ er mjööööööög grunsamlegt!
Ertu enn ađ spćja?
Helga 11.2.2008 kl. 09:54