Ég veit ađ Pressa er ekki rómantísk gamanmynd en ...

... ósköp var ég fegin ađ Lára og Halldór náđu saman ađ lokum. apressaElska rómantískar gamanmyndir, og Pressa er smá fyndin, rómantíkin skaust inn í lokin og spennan var allan tímann nógu mikil til ađ halda manni viđ efniđ. Sem sagt, stórfínt sjónvarpsefni, vona ađ framleiddir verđi fleiri ţćttir, mér er fariđ ađ ţykja vćnt um sumar persónurnar, sem er alltaf góđs viti (og ađrar náttúrulega óţolandi, en samt mannlegar, bara besta mál).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

ohh ég er sko samála ţér, ţau eru svo sćt saman.  Ég var svo glöđ ţegar ţau náđu saman í lokin.

Sćdís Ósk Harđardóttir, 3.2.2008 kl. 22:53

2 identicon

ég verđ nú ađ segja ađ ţetta er frekar klent sjónvarpsefni og ljóst frá upphafsmínútum fyrsta ţáttar hvernig endirinn yrđi

jon jonsson 3.2.2008 kl. 23:42

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Trúi ţér ekki, Jón, alla vega ekki seinni hluta fćrslunnar, sorrí!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 00:06

4 Smámynd: Linda litla

Eg fylgdist ekki međ ţessu, nema eg sa ju restina ađ lokaţćttinum i gćrkvöldi he he he

Linda litla, 4.2.2008 kl. 08:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband