Húmor á laugardegi: Rannsóknarnefnd skipulagsslysa og Alfređ
26.1.2008 | 14:00
Eftir ţunga viku međ mikilli undiröldu og válegum pólitískum tíđindum ţá get ég ekki annađ en hlegiđ međ sumu ţví sem ég sé og heyri í fjölmiđlum. Var ađ enda viđ ađ hlusta á góđan laugardagsţátt Hjálmars Sveinssonar ţar sem međal annars var rćtt viđ Pétur H. Ármannsson um skipulagsmál. Hann lćddi ađ, eins og honum er lagiđ, lítilli athugasemd í umrćđunni um hvađ vćri vel gert og hvađ illa í reykvískum skipulagsmálum og sagđi: Ég vil nú ekki, eins og gert hefur veriđ, ganga svo langt ađ halda ţví fram ađ ţađ ţurfi ađ stofna rannsóknarnefnd skipulagsslysa, en ... Og ţar međ var hann auđvitađ búinn ađ koma hugsuninni á framfćri. Ţökk hverjum ţeim sem datt ţetta hugtak í hug.
Annađ, sem einnig tengist grafalvarlegu máli, er ályktun sem félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík sendi frá sér varđandi ađförina ađ Birni Inga. Ályktunin er góđra gjalda verđ, en mér var starsýnna á nafniđ á félaginu: Alfređ. Einhverjir hafa húmor í Framsókn, fleiri en Guđni (á köflum).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Athugasemdir
Kristján Kristjánsson, 26.1.2008 kl. 14:09
Rannsóknanefnd skipulagsslysa á fullan rétt á sér miđađ viđ bútasuamsstefnu borgaryfirvalda einsog Ţorgerđur Katrín benti á í hádegisfréttum í dag
. Spurning hvort ţau séu öll svona mikiđ handavinnufólk ţarna niđrí ráđhúsi
.
Framsóknarmenn eru svađalegir húmoristar verst bara hvađ ţeir fara helv. leynt međ ţađ (sumir alla vega)
.
Ólöf María Brynjarsdóttir, 26.1.2008 kl. 19:25
Ég mćli sérstaklega međ rannsóknarnefnd skipulagsslysa á Akureyri. Henni endist örugglega ekki ćvin til ađ ljúka störfum miđađ viđ allar sögurnar sem ég er búin ađ heyra af slíkum slysum hér. Ţetta međ nafniđ á félaginu er bara dásamlegt. Einhver velti fyrir sér hvort sjallarnir hefđu nćgan húmor til ađ kalla sitt félag Davíđ
Anna Ólafsdóttir (anno) 26.1.2008 kl. 23:21
Ég held alla vega ekki ađ ţeir fari ađ kalla félagiđ Villa.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.1.2008 kl. 00:28
Ţađ gćti nú vel gerst. Villi viđutan ćtti ágćtlega viđ.
Sigurđur Sveinsson, 27.1.2008 kl. 10:25