Ó, Reykjavík, ó Reykjavík, þú yndisfagra borg ...

Get ekki sagt annað en það sem hljómaði í myndinni Rokk í Reykjavík. Mig minnir endilega að það hafi verið hljómsveitin Vonbrigði sem flutti það. Ef ekki þá er það önnur hljómsveit, sú fékk ekki að auglýsa undir eigin nafni í útvarpi og þurfti að finna annað nafn á sjálfa sig, eftir því sem sagan segir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

he he he he þa ertu væntanlega að tala um "sjalfsfroun"....eg sagði það ubbbssss...

Linda litla, 21.1.2008 kl. 23:36

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Góð í poppsögunni ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.1.2008 kl. 23:57

3 identicon

Man ekki betur en Sjálfsfróun kallaði sig Handrið þegar hún spilaði á ríkisfjölmiðli vegna þess að hún mátti ekki nota hið dónalega nafn.

GF 22.1.2008 kl. 14:02

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fleiri góðir í popp/pönsögunni, ekki spurning. Þetta var orðaleikur sem Sverrir Stormsker væri fullsæmdur af.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.1.2008 kl. 15:07

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Pönksögunni átti þetta að vera ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.1.2008 kl. 15:09

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband