Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 577200
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Himnesk vetrarfegurđ!
20.1.2008 | 17:12
Dagurinn í dag er einn sá fallegasti í vetur og ţar sem veđriđ var líka yndislegt ţá var ekki hćgt ađ standast ţá freistingu ađ fara í langa og góđa gönguferđ um nesiđ mitt bjarta. Leit viđ í hesthúsunum og hitti Snorra og Gunna vini mína, og svo kom hann Ari minn og búinn ađ járna einn hest í viđbót. En myndir segja meira en nokkur orđ.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Fallegar stemningsmyndir. Gott fyrir úttaugađa sál sem ekki ţolir spennuna í handboltanum.
Anna Ólafsdóttir (anno) 20.1.2008 kl. 17:40
Já, ekki veitir af. Dóttir mín í Ungverjalandi hefur ekki einu sinni taugar til ađ skođa myndirnar, enda enn ákafari landsliđsađdáandi en ég.
Blátúnsfólkiđ, 20.1.2008 kl. 17:58
Hmm, ţetta hérna ađ ofan átti reyndar ađ vera fćrsla frá mér, en sennilega föst í einhverri sessjón á nýja blogginu mínu, sem verđur helgađ sögu Álftaness. Sjá hvort ég er komin inn í eigin nafni eđa ekki.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.1.2008 kl. 18:00
Svo ţú fórst út ađ ganga í fallega veđrinu. ţá veit ég af hverju ţú svarađir ekki símanum ţegar ég ćtlađi ađ fá hjá ţér stystu mögulegu útgáfu af ţví sem er ađ gerast í Framsóknarflokknum.
Helga 20.1.2008 kl. 18:01
Einmitt, sem betur fer hef ég ekki hugmynd um hvađ er ađ gerast í Framsóknarflokknum, sumt vill mađur ekki vita.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.1.2008 kl. 18:40
Ţú verđur ađ fá framsóknarsögunna, ţađ virđist vera eitthvađ skemmtilegt ađ gerast í framsókna og ţađ er alltaf gaman ađ fylgjast međ karlkyns dramadrottningum...
Hanna....
P.s. leikurinn verđur ekki rćddur og er hér međ útrćddur... Ţađ er allt sem ég hef um ţennan leik ađ segja... Ég var meiri segja farin ađ lćra yfir honum og ţá er nú mikiđ sagt...
Jóhanna 20.1.2008 kl. 19:55
Flottar myndir hja ţer
Linda litla, 20.1.2008 kl. 21:43
Takk, ţá hefur mér tekist ađ fanga daginn eins og hann kom mér fyrir sjónir, svo fallegur og góđur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.1.2008 kl. 22:22
Var upp í sveit um helgina og ţađ var meiriháttar ađ sjá fagurhvítt landiđ liđast fram sveitina í léttum skafrenningi eins og lygnt stórfljót.
Steinn Hafliđason, 21.1.2008 kl. 12:58
Svona fallegir dagar geta sett lífiđ í annađ samhengi, fegurđ náttúrunnar er ólýsanleg.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.1.2008 kl. 21:37