Ađeins persónulegri upprifjun á liđnu ári
4.1.2008 | 13:36
Áriđ 2007 var gott ár ađ mörgu leyti í lífi okkar í fjölskyldunni viđ Blátún. Viđ vorum á ferđ og flugi, kenndi ţar ýmissa grasa innan lands og utan. Áttum líka notalegar stundir heima - og nokkrar ađeins vinnusamari. Ţetta er allt gott í bland. Ef ég lít til baka og sé af handahófi hvađ er minnisstćtt ţá kemur ţetta upp í hugann:
- Góđar stundir í sumarbústađnum, ţar sem viđ bjuggum á tímabili í sumar, heiti potturinn kemst í gagniđ.
- Ótrúleg steypuafrek feđganna Ara og Óla uppi á lofti í vor.
- Verkstjórnandinn Jóhanna (sem varđ ţrítug á árinu) töfrar fram kraftaverk í verklegum framkvćmdum fyrir jól og milli jóla og nýárs svo viđ endurheimtum heimiliđ úr kössunum.
- Ameríkuferđ međ Elísabetu systur ađ heimsćkja Nínu systur.
- Nína systir flytur heim til Íslands.
- Fráfall vinar míns Jóns Ásgeirs Sigurđssonar og stuđningurinn sem gömlu vinnufélagarnir á Vikunni veittu hver öđrum á ţeim tíma.
- Námiđ mitt er loksins (nánast) í höfn og ég hlakka bara til ađ binda endahnútinn á ţađ.
- Vel heppnuđ fölskylduferđ međ tengdafjölskyldunni til Barcelona.
- Fjölskyldustemmning ţegar föđurfólkiđ mitt ásamt mömmu hittist upp í bústađ hjá okkur Ara í sumar.
- Eftir nćstum sjö ár í tölvubransanum gerist ég sagnfrćđingur á nýjan leik, alla vega í eitt til tvö ár.
- Góđar VG stundir.
Athugasemdir
Ţessi annáll er ekki til ađ gráta yfir. Nokkuđ gott ár hjá ţér svona pers. Voandi heldurđu áfram í sama gír.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.1.2008 kl. 14:00
Sömuleiđis, takk!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.1.2008 kl. 15:03
Vel til fundiđ ađ gera áriđ upp svona í hnotskurn og deila ţví međ okkur bloggvinum og vinkonum. Takk kćrlega. Gleđilegt ár - aftur
Anna Ólafsdóttir (anno) 4.1.2008 kl. 16:36
Elskulega listakona.
Gleđilegt ár. Langađi bara ađ segja ţér ađ myndin ţín kraftmikla á stofuveggnum mínum heldur áfram ađ gleđja mig og styrkja. Ég sćki í hana stöđugan innblástur og ánćgju... sest stundum bara til ţess ađ horfa á hana. Ekki gleyma listinni í annars ágćtu lífi.
Bestu kv.
Guđrún
Álfhóll, 5.1.2008 kl. 11:05
Myndlistin já, takk fyrir hvatninguna. Ég eygi ţađ ađ geta sinnt myndlistinni betur á nćstunni, alla vegar er ég ađ byrgja mig upp af olíukrít og blokkum fyrir hana, sem oftast er undanfari frekari framkvćmda á ţví sviđi.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.1.2008 kl. 16:03
myndlist er góđ !
má ekki gleyma henni
AlheimsLjós til ţín
Steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.1.2008 kl. 16:36