Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 577298
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jóhanna lofar björgun Foreldrahúss! Húrra!
10.12.2007 | 19:29
Mér fannst flottust ţessi setning í viđtali Sjónvarpsins ţegar Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra lofađi ađ Foreldrahúsinu yrđi bjargađ. Ţegar hún var spurđ hvort ţađ vćri hćgt ađ bjarga ţví fyrir áramót, ţegar Vímulaus ćska missir húsnćđi Foreldrahússins, hvort tíminn vćri ekki of stuttur, ţá svarađi hún: Viđ látum hann duga!
Ţetta var flott umfjöllun í Sjónvarpinu og dásamlegt loforđ félagsmálaráđherra og hún er nú yfirleitt ţekkt fyrir ţađ ađ standa viđ ţađ sem hún lofar. Viđmćlendur Sjónvarpsins í gćr eiga líka heiđur skilinn fyrir öflugan málflutning og allir sem leggja ţessari baráttu liđ. Ţađ er ekki hćgt ađ spara ţegar líf og vellíđan fjölskyldna í vanda er í húfi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Frábćrt svar ,,Viđ látum hann duga" Hún Jóhanna er alveg frábćr, og ţađ rignir sko ekki upp í nefiđ á henni.
Svala Erlendsdóttir, 10.12.2007 kl. 20:07
Ţetta var bara gott, nýr kafli í mikilvćgri sögu ađ hefjast. Og ég hef trú á ađ Jóhönnu takist ţetta vel.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.12.2007 kl. 20:53
Ţetta eru frábćrar fréttir:)
Birgitta Jónsdóttir, 10.12.2007 kl. 22:36
Ein rósin enn í búntiđ sem hún Jóhanna er komin međ síđan hún komst í embćtti. Ţađ vćri hrćđilegt í einu orđi sagt ef ţessi starfsemi lenti á hrakhólum.
Anna Ólafsdóttir (anno) 10.12.2007 kl. 22:51
Mikiđ vildi ég ađ viđ ćttum margar svona Jóhönnur. Hún er hreint út sagt frábćr, "viđ bara gerum ţađ sagđi hún" ţetta minnir mann á skipstjóra ekkert rugl bara framkvćma. Svona á ţetta ađ vera.
Hallgrímur Guđmundsson, 10.12.2007 kl. 23:27
Ég fíla hana í tćtlur, hef alltaf gert.
Kári Harđarson, 11.12.2007 kl. 08:55
Já, ţađ er ţarft verk ađ bjarga ţessu máli og Jóhönnu líkt ađ bregđast snöfurmannlega viđ. Í Foreldrahúsinu er unniđ mikilvćgt starf á sjálfstćđum grundvelli og ráđvilltum foreldrum hjálpađ. Ţađ gerir S'A'A ađ vísu líka og á skiliđ sitt hrós. En Foreldrahúsiđ verđur ađ halda áfram.
Jakob Ágúst Hjálmarsson, 11.12.2007 kl. 11:12
Ósvikin gleđi og líka notalegt ađ finna hve margir fagna ţessari ţróun mála.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.12.2007 kl. 17:30