Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gleđipopp
4.12.2007 | 02:58
Ţađ er svo gaman ađ gramsa á YouTube. Eftir ađ ég gróf upp eitt af mínum gömlu uppáhaldslögum, Lazy Sunday Afternoon, međ Small Faces, ţá varđ ég auđvitađ ađ sćkja gleđipopp-stuđlag allra tíma. Hér er ţađ.
Itchycoo Park
og fékk ţá auđvitađ smá áhyggileysis- gleđi og hamingjupoppkast. Ţetta er örugglega eitthvađ sálrćnt, kannski af ţví ađ ég er ađ byrja í próflestri. En alla vega hér er hitt eđa kćruleysis-gleđipopplagiđ sem ég elska.
Even the bad times are good.
Og svo auđvitađ eitt enn ađeins nýrra, sem kemur mér alltaf í gott skap:
Blister in the sun.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Kúbumyndirnar ţínar kveiktu smá tilhlökkun hjá mér. Ţađ lítur út fyrir ađ bílarnir ţarna á Kúbu séu ţokkalega gamlir og flottir
Góđ lög sem ţú fannst á youtube, ég sat viđ tölvuna ein (eins og vanalega) og söng međ. Ţađ var eiginlega eins gott ađ ég var ein, get ekki sagt ađ ég sé mikil söngkona
Linda litla, 4.12.2007 kl. 08:20
Gott ađ geta ferđast međ heilu bloggsamfélagi og spila fyrir fleiri en sjálfa sig. Svo skođum viđ öll myndirnar hjá Lindu litlu ţegar hún kemur frá Kúbu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.12.2007 kl. 16:12
Ţetta var alveg dásamlegt á ađ hlýđa, sérstaklega ţó Itchycoo Park - og sviđsframkoman náttúrulega bara snilld
takk fyrir ţetta 
Anna Ólafsdóttir (anno) 4.12.2007 kl. 22:49
Tvö af ţremur eru hreint ekki slćm. Takk!
Haukur Nikulásson, 6.12.2007 kl. 08:49