Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
,,Go liddlu dćduna" og hápólitískir barnagallar
29.11.2007 | 00:53
Um leiđ og ég fór í bleiku angórusokkana mína ţá fór ég allt í einu ađ hugsa um barnagallamáliđ hennar Kolbrúnar Halldórs. Eins og ég hef einhvern tíma nefnt einhvers stađar á blogginu ţá klćddi mamma mig alltaf í ljósblátt ţegar ég var lítil og hennar rök voru ađ ég vćri ekki međ bleik augu. Eins og gefur ađ skilja (af samhenginu) var ég međ ljósblá augu í ţá daga. Síđar á ćvinni varđ ég ákafur ađdáandi bleiks litar og á veglegt bleikt skósafn ţví til sönnunar. En, ég er ađ hugsa um hvort einhver af ţeim sem kíkti niđur í kerruna forđum hafi sagt: ,,Go liddlu dćduna"* og klipiđ í kinnina á mér. Ónei, ćtli ţađ hafi ekki frekar veriđ sagt: ,,Ah, myndarlegur strákur, sem ţú ert međ ţarna! Hann á einhvern tíma eftir ađ verđa stór og sterkur!"
* Á íslensku: ,,Sko litlu, sćtu, stelpuna."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Íţróttir
- Fram - Stjarnan, stađan er 19:11
- Viggó óstöđvandi í naumum sigri
- Gerđu landsliđsmarkverđinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliđskonan öflug í tapi
- Slóveninn ađ glíma viđ meiđsli
- Fyrrverandi landsliđsmanni hrađađ á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verđur áfram í Garđabć
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grćnhöfđaeyjar
Athugasemdir
Ég efast ekkert um ađ ţú hafir veriđ myndarlegur strákur
Linda litla, 29.11.2007 kl. 08:48
Rök mömmu ţinnar voru góđ. Hvort ţú sért undantekningin sem sannar regluna, veit ég ekki, en ekki reyndist blái liturinn hennar mömmu ţinnar stefnumarkandi um uppáhaldslitinn ţinn, "bleika" kona. Ţađ er ţví spurning hvort línurnar séu lagđar á fćđingardeildunum.
Helga 29.11.2007 kl. 09:53
Hehe, litirnir geta veriđ skemmtilegir. Minn eldri strákur var mjög oft í rauđu og ţar ađ auki međ blćvćngi fyrir augnhár og flestir voru vissir um ađ ţetta vćri stelpa
Svala Erlendsdóttir, 29.11.2007 kl. 17:26
Bleiki liturinn er fyrst og fremst litur femínista! Ef Kolbrún hefđi hugsađ sig tvisvar um hefđi henni orđiđ ljóst ađ bleiki liturinn er miklu meira áberandi á femínistum en ungabörnum af augljósum ástćđum. Ungabörn fara ekki í mómćlagöngur. Og ţar af leiđandi hlýtur stúlka í bleiku ađ vera virkilega "óţekk" stelpa sem ćtlar ekki ađ láta kúga sig! Er ţađ ekki skilabođ bleika litsins?
Benedikt Halldórsson, 29.11.2007 kl. 18:20
Kćra Anna.
Takk fyrir frábćrar postillur (blogg).
Ég veit ekki annađ en ađ finnsk stjórnvöld senda, ennţá, körfu til hvers nýfćdds "Fnna"frá vetrastríđunu 1938-1939
Báđir litiir eru međ og viđ getum bara valiđ eins og mamma ţín gerđi 1952.
k
Kristjana 29.11.2007 kl. 20:56
Ţađ er auđvitađ miklu skemmtilegra ađ velja sér lit ţegar mađur er orđinn nógu gamall til ţess sjálfur, en fram til ţess held ég ađ ţađ sé sniđugt ađ velja ţessa ,,kynhlutlausu" liti. Svo strákarnir séu ekki böggađir endalaust međ kröfu um ađ vera stórir og sterkir og talađ sé viđ stelpurnar eins og hálfvita. Eins og kemur fyrir. Ég hef í alvöru heyrt fullorđna manneskju segja viđ litla stelpu nákvćmlega ţetta: Go liddlu dćduna! og mér finnst ţađ bara frekar fúlt!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.11.2007 kl. 22:16
Ég held ađ ţetta sé ţjóđsaga ađ komiđ sé fram viđ stelpur eins og hálfvita, flökkusaga sem gengur mann fram ađ manni! Hugsiđ ykkur, 50% fleiri konur útskrifast sem stúdentar. Varla hefđi sú ţróun orđiđ ef almennur hálfvitagangur hefđi veriđ í uppeldi ţeirra. Ađ minnsta kosti hefur ţeim ekki orđiđ beint af ţví ađ vera ađskilin frá strákunum međ hinum ljósbleika lit á fćđingardeildinni nema síđur sé.
Benedikt Halldórsson, 30.11.2007 kl. 01:13