Bara eitt sem ég skil ekki: Hver er hissa?

Löngu búin að átta mig á þessari staðreynd, að karlmenn tala meira en konur. En það þarf kannski rannsókn til að sannfæra aðra um það, og hér er hún komin.


mbl.is Rannsókn: Karlar eru málgefnari en konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Ég er hissa !! Ég hélt að við töluðum miklu meira en þeir.

Linda litla, 26.11.2007 kl. 17:01

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Hvaða karlmenn tala meira en hvaða konur?

Hvernig var þetta mælt? Tímalengd orðræðu eða talning orða?

Sigurður Hreiðar, 26.11.2007 kl. 18:58

3 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Könnunin var mæld sem hlutfall þess sem eitthvað vit er í að segja á móti fjöldi orða.  ;)

Birgir Hrafn Sigurðsson, 26.11.2007 kl. 20:22

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nokkuð dæmigert karlasvar hérna Anna mín, hjá þessum ágæta herramanni, honum Sigurði Hreiðari! Need I say more? en reyndar kemur Birgir Hrafn sterkur inn á lokasprettninum líka.

Dem, dem, hvað ég þarf alltaf að vera margorð. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.11.2007 kl. 20:51

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mennirnir í mínu lífi eru nokkuð dæmigerðir fyrir þessa könnun, flestir hvernir að minnsta kosti.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.11.2007 kl. 21:47

6 identicon

Hér á mínu heimili er málgefni allveg upp á punkt og prik jafnmikil hjá báðum kynjum. En líklega værum við "einfarar" á tölfræðimáli ef við hefðum tekið þátt í þessari könnun.

Anna Ólafsdóttir (anno) 26.11.2007 kl. 23:03

7 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Eina staðreindin sem ég kýs að hlusta á er svohljóðandi :
"There are three types of lies - lies, damn lies, and statistics."

Birgir Hrafn Sigurðsson, 27.11.2007 kl. 14:54

8 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þetta er nefnilega alltaf spurning um það hvað maður vill heyra ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.11.2007 kl. 15:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband