Sandgerđi - Barcelona - Álftanes - Grímsstađaholt

Hvađ eiga ţessir stađir sameiginlegt? Held ađ ţeir eigi sér allir einhverja útgerđarsögu, fer ţó eftir ţví hvort leyfilegt er ađ teygja skilgreininguna á Grímsstađaholti niđur ađ sjó eđa ekki. Annađ sem ţeir eiga sameiginlegt ţessa stundina er ađ lífiđ hjá mér snýst um ţá.  

Ekki hćgt ađ láta sér leiđast. Var ađ ljúka viđ ćđi mikla verkáćtlun varđandi Sandgerđissöguna, sem verđur vćntanlega ögn stćrra dćmi en ég hélt, sem er bara gott. Spennandi ađ fylgjast međ ţví dćmi. Helgarferđ til Barcelona framundan, ţangađ hef ég - merkilegt nokk - aldrei komiđ. Simbi og Óli einir í kotinu en eins og Óli sagđi svo ágćtlega: Ćtli ég taki nokkuđ eftir ţví ţótt ţiđ skreppiđ. ţađ er nefnilega svo yndislega anarkíst heimilishald hér á bć. Heimkomin ţarf ég ađ einhenda mér í ađ ljúka tveimur verkefnum sem varđa Álftanesiđ og svo má ekki gleyma blessuđu Grímsstađaholtinu, ţar sem dagarnir mínir byrja viđ stćrđfrćđiiđkun flesta daga vikunnar. Sit núna í nýju skrifstofuađstöđunni minni uppi á loftiđ og dreifi í kringum mig heimadćmum, flestum óreiknuđum, en nokkrum nýloknum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband