Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 575860
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hverjum dettur í hug að hætta sér út í að halda (stuttan) fyrirlestur um stærðfræði?
6.11.2007 | 00:23
Mér.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég þekki aðra konu sem "hættir" sér líka út í þetta og sú er nafna þín. Kannski er þar skýringin komin. Gangi þér vel.
Helga 6.11.2007 kl. 00:47
Þegar ég áttaði mig á því að þú varst að tala um frænku þína en ekki nöfnu fyrir norðan þá skildi ég það vel. Hún er nú líka fullkomlega hæf til þess, en ég lifði af, meira að segja ágætlega, held þetta hafi bara verið allt í lagi og jafnvel gott. En mikið rosalega er ég fegin að þetta er búið.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.11.2007 kl. 15:25
Gott að heyra að þér gekk vel og ekki er nú síður gaman að takast svo vel upp að valda stærðfræðifyrirlesaranum "heilabrotum". En þú leystir dæmið með sóma.
Að öðru því mig langar að fá að nota síðuna þína (það er nú reyndar að verða vani hjá mér) Má þessi slóð liggja hér http://www.hengill.nu/.
Til þeirra sem vilja láta sig málið varða: Vinsamlegast rennið örvartakkanum niður síðuna og klikkið á "Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar" og opnið síðan "Gera athugasemd". Mál snýst um þetta hér eins og segir á heimasíðunni sem er kölluð Framtíð Hengilsvæðisins:
Þessi síða er hluti af átaki til að vekja athygli á virkjanaáætlunum á einu fegursta svæði landsins – sem auk þess er staðsett rétt við bæjardyr íbúa höfuðborgarsvæðisins – og fá Orkuveitu Reykjavíkur til að hverfa frá svokallaðri Bitruvirkjun sem samkvæmt áætlun á að risa rétt vestan við Ölkelduháls.
Helga 6.11.2007 kl. 17:58
Já, og takk fyrir linkinn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.11.2007 kl. 22:22