Hverjum dettur í hug að hætta sér út í að halda (stuttan) fyrirlestur um stærðfræði?

Mér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég þekki aðra konu sem "hættir" sér líka út í þetta og sú er nafna þín. Kannski er þar skýringin komin.  Gangi þér vel.

Helga 6.11.2007 kl. 00:47

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þegar ég áttaði mig á því að þú varst að tala um frænku þína en ekki nöfnu fyrir norðan þá skildi ég það vel. Hún er nú líka fullkomlega hæf til þess, en ég lifði af, meira að segja ágætlega, held þetta hafi bara verið allt í lagi og jafnvel gott. En mikið rosalega er ég fegin að þetta er búið.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.11.2007 kl. 15:25

3 identicon

Gott að heyra að þér gekk vel og ekki er nú síður gaman að takast svo vel upp að valda stærðfræðifyrirlesaranum "heilabrotum".  En þú leystir dæmið með sóma.

Að öðru því mig langar að fá að nota síðuna þína (það er nú reyndar að verða vani hjá mér)  Má þessi slóð liggja hér http://www.hengill.nu/.

Til þeirra sem vilja láta sig málið varða: Vinsamlegast rennið örvartakkanum niður síðuna og klikkið á "Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar" og opnið síðan "Gera athugasemd". Mál snýst um þetta hér eins og segir á heimasíðunni sem er kölluð Framtíð Hengilsvæðisins:

Þessi síða er hluti af átaki til að vekja athygli á virkjanaáætlunum á einu fegursta svæði landsins – sem auk þess er staðsett rétt við bæjardyr íbúa höfuðborgarsvæðisins – og fá Orkuveitu Reykjavíkur til að hverfa frá svokallaðri Bitruvirkjun sem samkvæmt áætlun á að risa rétt vestan við Ölkelduháls.

Helga 6.11.2007 kl. 17:58

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, og takk fyrir linkinn.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.11.2007 kl. 22:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband