Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 577200
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hverjum dettur í hug ađ hćtta sér út í ađ halda (stuttan) fyrirlestur um stćrđfrćđi?
6.11.2007 | 00:23
Mér.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég ţekki ađra konu sem "hćttir" sér líka út í ţetta og sú er nafna ţín. Kannski er ţar skýringin komin.
Gangi ţér vel.
Helga 6.11.2007 kl. 00:47
Ţegar ég áttađi mig á ţví ađ ţú varst ađ tala um frćnku ţína en ekki nöfnu fyrir norđan ţá skildi ég ţađ vel. Hún er nú líka fullkomlega hćf til ţess, en ég lifđi af, meira ađ segja ágćtlega, held ţetta hafi bara veriđ allt í lagi og jafnvel gott. En mikiđ rosalega er ég fegin ađ ţetta er búiđ.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.11.2007 kl. 15:25
Gott ađ heyra ađ ţér gekk vel og ekki er nú síđur gaman ađ takast svo vel upp ađ valda stćrđfrćđifyrirlesaranum "heilabrotum".
En ţú leystir dćmiđ međ sóma. 
Ađ öđru ţví mig langar ađ fá ađ nota síđuna ţína (ţađ er nú reyndar ađ verđa vani hjá mér)
Má ţessi slóđ liggja hér http://www.hengill.nu/.
Til ţeirra sem vilja láta sig máliđ varđa: Vinsamlegast renniđ örvartakkanum niđur síđuna og klikkiđ á "Smelltu hér til ađ fá frekari upplýsingar" og opniđ síđan "Gera athugasemd". Mál snýst um ţetta hér eins og segir á heimasíđunni sem er kölluđ Framtíđ Hengilsvćđisins:
Ţessi síđa er hluti af átaki til ađ vekja athygli á virkjanaáćtlunum á einu fegursta svćđi landsins – sem auk ţess er stađsett rétt viđ bćjardyr íbúa höfuđborgarsvćđisins – og fá Orkuveitu Reykjavíkur til ađ hverfa frá svokallađri Bitruvirkjun sem samkvćmt áćtlun á ađ risa rétt vestan viđ Ölkelduháls.
Helga 6.11.2007 kl. 17:58
Já, og takk fyrir linkinn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.11.2007 kl. 22:22