Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Eggert og blómin
2.11.2007 | 18:21
Hafdís vinkona mín var búin að segja mér að ég mætti alls ekki gleyma því að fara á sýninguna hans Eggerts á Kjarvalsstöðum. Ég er í mikilli þakkarskuld við hana, eins og nokkrum sinnum áður, til dæmis þegar hún dreif mig á Þingvelli einhvern tíma í góðu tómi og við gerðum nokkar vatnslitamyndir af fallegum mótívum þar. Myndir af afrakstrinum reyndar hér í myndamöppunni Myndlist.
Þessi sýning hans Eggerts er alveg ótrúleg. Eini gallinn við hana er sá að það var alveg útilokað að skoða hinar sýningarnar í húsinu, sem voru ágætlega áhugaverðar, eftir upplifunina. En alla vega, síðasta sýningarhelgi núna um helgina, þið sem hafið tök á, ekki missa af þessari sýningu.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
ég sá umfjöllun um sýninguna í sjónvarpinu og heillaðist af því sem ég sá. Get alveg ímyndað mér að þetta hafi verið mögnuð upplifun. En BTW: Af því að þú málar, kíktu á verkin hennar Þuru http://www.thura.is/basic_myndlist_verkin.html
Anna Ólafsdóttir (anno) 2.11.2007 kl. 21:59
Alltaf mikil ánægja að skoða það sem Þuríður er að gera. Sameiginlegur vinur okkar hefur verið duglegur að halda mér við efnið þannig að ég hef fylgst með henni af áhuga frá því hún var að læra, svo kann ég líka afskaplega vel við hana frá blaðamennskuárunum þegar ég tók viðtal við hana, þá vegna tónlistarinnar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.11.2007 kl. 12:07