Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 577115
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Farsćl endalok á pottasumrinu mikla
16.9.2007 | 19:47
Í sumar höfum viđ veriđ ađ sneiđa af ýmsa byrjunarerfiđleika viđ samskipti okkar viđ yndislegan heitan pott sem tengdamamma átti í handrađanum og eftirlét okkur hjónakornunum fyrir sumarbústađinn. Mjög fullkominn pottur, en smá ađlögđun, m.a. vegna dauflegs rafmagns upp í bústađ til okkar. En alla vega ţá er ţađ mikil sćla ađ hann skuli kominn í gagniđ. Viđ erum annars ađ gera bústađinn kláran fyrir veturinn, ţó ţannig ađ ţađ sé hćgt ađ fara ţangađ í hverri viku eftir ţví sem viđ viljum, sem er auđvitađ nauđsynlegt. Ţannig ađ í síđsumarsól og ótrúlega lágum hita sátum viđ í pottinum í dag og létum sem ţađ vćri enn sumar.
Flokkur: Lífstíll | Breytt 18.9.2007 kl. 20:10 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Íţróttir
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Ţurfum ađ gera allt enn betur en í kvöld
- Vinna leikinn á okkar mistökum
- Magnađ afrek norska liđsins
- United áfram eftir stórkostlegan níu marka leik
- Valsmenn unnu ótrúlegan fyrsta leik
- Solanke skaut Tottenham í undanúrslit
- Chelsea í undanúrslit ţrátt fyrir tap
- Vita ekki hvers vegna Arnór var ekki međ
- Stórkostlegur Viggó skorađi 14
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Veit ekki af hverju ég sá svona mikiđ ađ kuldabólum međan ég las
Kannski er ţađ norđlenska slyddan sem gerir ţađ 
Anna Ólafsdóttir (anno) 16.9.2007 kl. 23:16
Ţetta var bara hlýtt og gott í sól og 4 stiga hita.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2007 kl. 20:08