Farsćl endalok á pottasumrinu mikla

Í sumar höfum viđ veriđ ađ sneiđa af ýmsa byrjunarerfiđleika viđ samskipti okkar viđ yndislegan heitan pott sem tengdamamma átti í handrađanum og eftirlét okkur hjónakornunum fyrir sumarbústađinn. Mjög fullkominn pottur, en smá ađlögđun, m.a. vegna dauflegs rafmagns upp í bústađ til okkar. En alla vega ţá er ţađ mikil sćla ađ hann skuli kominn í gagniđ. Viđ erum annars ađ gera bústađinn kláran fyrir veturinn, ţó ţannig ađ ţađ sé hćgt ađ fara ţangađ í hverri viku eftir ţví sem viđ viljum, sem er auđvitađ nauđsynlegt. Ţannig ađ í síđsumarsól og ótrúlega lágum hita sátum viđ í pottinum í dag og létum sem ţađ vćri enn sumar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veit ekki af hverju ég sá svona mikiđ ađ kuldabólum međan ég las  Kannski er ţađ norđlenska slyddan sem gerir ţađ

Anna Ólafsdóttir (anno) 16.9.2007 kl. 23:16

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţetta var bara hlýtt og gott í sól og 4 stiga hita.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.9.2007 kl. 20:08

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband