Gaman á Skögunum ...

Eftir ađ hafa vaknađ í Borgarfirđinum og rennt beina leiđ á Reykjanesskagann (nćstum, heilsađi upp á Óla minn á Álftanesinu fyrst) til ađ sćkja skátann minn, hana Hönnu, var rennt á Skagann međ viđkomu í Mosó ţar sem Nína systir bćttist í hópinn. Ekkert smá skemmtilegt ađ fara í afmćliđ hennar Gurríar eins og venjulega, fá stelpuna sína heim og sannfćrast um ađ Nína vćri flutt heim. Margt ađ gerast hjá öllum, en ţó líklega viđburđaríkast hjá Nínu ţessa stundina, húsnćđismál og vinnumál í hrađri og spennandi ţróun, ţótt hún hafi bara veriđ hér í 4-5 daga. Annars var fyndiđ ađ koma í Leifsstöđ og ganga í flasiđ á nokkrum tugum ef ekki hundruđum af bláum skátaskyrtum. Ađeins fjölbreyttari flóra fata á hinum Skaganum hjá Gurrí (sjá bloggiđ hennar Gurríar, linkur til hliđar), og ég skildi Hönnu vel ţegar hún ákvađ ađ losa sig viđ bláu skátaskyrtuna áđur en hún fór í afmćliđ og fara frekar í ,,borgaralegri föt". Annars hefđi hún sem sagt vakiđ ađeins meiri athygli en hentađi ţegar mađur er orđinn vel ferđalúinn. Núna hinkrar hún eftir ađ frétta af seinustu skátunum í sveitinni sinni - seinustu flugvélar ćttu ađ lenda um miđnćturskeiđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband