Fjölskyldan og fríiđ

Stuttu sumarfríi ađ ljúka og allt ađ smella saman í sameiningu fjölskyldunnar. Nína systir flutt heim frá Ameríku, og ég er bjartsýn á ađ ţađ sé varanlegt, Hanna mín ađ koma frá skátamótinu mikla á Englandi í dag og Óli okkar enn ófarinn til Ameríku ţar sem hann ćtlar ađ heimsćkja Anne frćnku okkar, dóttur Nínu. Ari ađ sćkja hestana í Borgarfjörđinn en viđ vorum ţar um helgina og erum svo ađ fara upp á Skaga í afmćliđ hennar Gurríar fljótlega. Sem sagt ćđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţađ er mikiđ ađ gera og augljóslega gaman !

njóttu ţinna kćra anna

AlheimsLjós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.8.2007 kl. 15:20

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţetta var sannarlega frábćr dagur en ćđi efnismikill eins og dagarnir á undan, flestir reyndar.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.8.2007 kl. 23:17

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband