Orđiđ ljósmóđir sigrađi í fyrstu fegurđarsamkeppni íslenskra orđa - glćsilegur lokasprettur

Orđiđ ljósmóđir sigrađi í fyrstu fegurđarsamkeppni íslenskra orđa hér á blogginu Orđiđ var lengst af í forystu en um tíma skákađi orđiđ kćrleikur ţví og hnífjafnt var fyrir ađeins rúmum sólarhring, en á lokasprettinum stakk ljósmóđir öll hin orđin af. Í ţriđja sćti kom svo orđiđ dalalćđa, sem átti frćkilegan lokasprett. Nánar verđur sagt frá úrslitum á blogginu á morgun og sigurvegararnir kynntir og krýndir síđar. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband