Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Svona er lokakeppnin - og þið ráðið hvaða orð verður á endanum valið fegursta orð íslenskrar tungu
13.7.2007 | 00:14
Leikreglurnar í lokaáfanganum eru einfaldar. Í skoðanakannakerfi Moggabloggsins hér til vinstri eru tólf orð. Það er einfalt að kjósa, smella í reitinn við það orð sem þér finnst fallegast af þessum tólf. Meginreglan er sú að ekki sé hægt að kjósa oftar en einu sinni úr hverju heimilisfangi eða vinnustað (háð IP-tölum og ef til vill enn betri síun). Svona einfalt er þetta. Og ég vona bara að fegursta orðið sigri.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Veiðigjaldafrumvarpið afgreitt úr annarri umræðu
- Uppstokkun á sendiherrastöðum
- Áhöfnin hefur það fínt og dráttur gengur vel
- Raunhæft að leyfi liggi fyrir eftir fjórtán vikur
- Tuttugu og ein vindmylla í Reykhólahreppi
- Sniglar eru ósáttir við veggjöldin
- Geti haft áhrif á ákvarðanatöku um Evrópusambandið
- Spursmál: Störf Alþingis sett í algjört uppnám
Erlent
- Kæru læknisins vísað frá
- Fyrsta Birkin-taskan seld á 1,2 milljarða króna
- Aðgerðirnar náðu til 43 ríkja: 158 handteknir
- Segist vita hverjir séu á Epstein-listanum
- Rússar skjóta niður 155 úkraínska dróna
- Rubio segist vongóður um vopnahlé á Gasa
- Miklar GPS-truflanir á Eystrasalti
- Leggja línur nýrrar áætlunar til aðstoðar Úkraínu
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Æ, ég var of seinn að tilnefna orð. Því miður er bunustokksmaður ekki hér á meðal. Ekki veit ég til þess að aðrir en Kiljan hafi notað þetta orð. Hann fjallar á einum stað um bunustokksmennina í Sundsvall og viðbrögð þeirra þegar hann fékk Nóbelsverðlaunin. Með andlegum eyrum mínum heyri ég skáldið mæla orð þetta af vörum ...
Hlynur Þór Magnússon, 13.7.2007 kl. 08:26
Tilefningarnar sem ég hef fengið eftir frestinn gefa hinum síst eftir. Þannig að kannski verður þetta bara tvíæringur, eða árleg keppni, hver veit?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.7.2007 kl. 09:33
Ég valdi Kærleikur. Valið stóð helst á milli þess og Andvari sem mér finnst mjög fallegt orð. Takk fyrir æðislega skemmtilega könnun. Hlakka til að sjá útkomuna
Kristján Kristjánsson, 13.7.2007 kl. 09:41
Jæja!
Sigurður Hreiðar, 13.7.2007 kl. 10:13
Ójá.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.7.2007 kl. 13:14