Tólf orđ komust í úrslit um fegursta orđ íslenskrar tungu - kjósiđ fallegasta orđiđ!
13.7.2007 | 00:01
Nú er hafin lokahrinan í leitinni miklu ađ fegursta orđi íslenskrar tungu. Hér á vinstri hönd er skođanakönnunin sem verđur vettvangur kosningarinnar ţar til niđurstađa fćst. Orđin urđu á endanu tólf, sem hleypt var í úrslit, og er greint frá ţví hér ađ neđan hvernig ţađ atvikađist. Njótiđ vel og kjósiđ rétt ;-)
Svolítiđ merkilegt, núna er ég búin ađ vera ađ fylgja ţessari fegurđarsamkeppni eftir um nokkurt skeiđ, minna fólk á ýmsa fresti sem voru ađ renna út, frestinn til ađ tilnefna orđ, frestinn til ađ kjósa orđ í ađalkeppnina, en allt í einu núna er ţetta ađ baki og keppnin fer ađ lifa sínu eigin lífi hér á síđunum, ég mun vissulega minna á hana reglubundiđ og segja tíđindi, en núna er hún komin í farveg og mun lifa eins lengi og ţarf til ađ fá skýr úrslit. Og ég ćtla ađ leyfa mér ađ taka orđ eins yndislegasta skálds Íslands, Jóns Helgasonar, mér í munn og segja:
Ég hverf inn til anna minna
Allt er líkt og var
Flokkur: Menning og listir | Facebook