Vantar nokkra klukkutíma í sólarhringinn?

Man eftir ţví ađ góđur félagi minn úr blađamennsku skrifađi eitt sinn um ţađ ađ raunverulegur sólarhringur fólks vćri 25 stundir en ekki 24. Gćti skýrt hvers vegna hugur og skrokkur hlýđir ekki alltaf opinberu klukkunni. 

En alla vega, hef alltaf veriđ skotin í eftirfarandi dćmisögu: Mađur nokkur kom til spekings eins og kvartađi undan ţví ađ hann hefđi aldrei tíma. Fáđu ţér kú, sagđi spekingurinn. Karl gerđi ţađ en ekki virkađi ţađ. Fór aftur til sama spekings (hversu skynsamlegt sem ţađ var) og fékk ţá ađ vita ađ hann ćtti ađ fá sér geit. Síđan koll af kolli ţar til karl átti heljar bústofn. Ţá kom hann örmagna til spekingsins (ţađ hefur ábyggilega bara veriđ einn slíkur á svćđinu) og sagđi ađ ţetta virkađi bara ekki. Nema spekingurinn sagđi honum ađ losa sig viđ öll dýrin og ţá ćtti hann allan heimsins tíma.

Ţannig ađ núna, ţegar ég eyđi alldrjúgum tíma af og til í ađ blogga sjálf og skođa blogg annarra og kommentera, ţá veit ég ţađ alltaf innst inni ađ ég er bara ađ safna mér tíma, sem ég get innleyst hvenćr sem er, ţegar á ţarf ađ halda. Gott ađ safna svona varasjóđi ;-) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţarna komstu međ ţađ.  Nú get ég bloggađ eins og banani allan sólarhringinn ţví ég er ađ leggja inn fyrir framtíđina.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2007 kl. 02:13

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband