Fjölgar enn sólarlandaferđum í Borgarfjörđinn og listahliđin á syni okkar

Kristín blandar og blandarYndisleg helgi, sólarlandaferđ í bústađinn okkar í Borgarfirđi, ţar sem viđ höfđum ţađ gott og bárum viđarvörn á neđri pallinn, svona til ađ finna ađ viđ vćrum ađ gera eitthvađ gagn í leiiđinni. Erfitt ađ trappa sig niđur eftir alla flotvinnuna.

Föstudagurinn var partídagurinn okkar, fyrst afmćli hjá Andrési Snorrasyni og síđan INNN partí hjá Sigrúnu. Hvort tveggja rosalega vel lukkađ í veđurblíđunni.

Svo ţegar viđ vorum ađ keyra Álftanesveginn ofan úr bústađ hringdi sonur okkar, sem hefur smátt og smátt tekiđ yfir eldamennskuna yfir á heimilinu, til ađ láta okkur vita ađ maturinn vćri tilbúinn. Okkar beiđ fínasta veisla, nautaspjót međ alls konar grćnmeti og ostum, ekkert smá gott og ómótstćđileg súkkulađikaka í eftirrétt. Alltaf jafn fallegur klettur ćut um stofugluggannÉg verđi eiginlega ađ kalla hann listakokk. Ţetta er reyndar ekki eina listin sem hann sinnti um helgina, ţví á međan viđ foreldrarnir vorum ađ mála neđri pallinn var hann líka í málningapćlingum á eilítiđ meiri alvörulistarnótum. Hann hefur reyndar ţegar sannađ sig á listasviđinu, ţótt hann hafi ekki lagt myndlist fyrir sig í alvöru (enn) en samt hćtti ég ekki ađ vera hissa á ţví hvađ hann á létt međ ađ fara á nýjar slóđir í myndlist. Held ég verđi ađ taka undir međ mömmu sem vill ólm ađ hann fari meira út á ţetta sviđ, enda sjálf ađ taka upp ţráđinn í myndlistinni og vel međvituđ um ţessa hćfileika dóttursonarins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţú stríđir lengi viđ ţann erfiđleika ađ trappa ţig niđur eftir flotvinnuna ţá manstu eftir tilbođinu sem ţú fékkst um ađ fara norđur ađ flota!!!  Hér var líka borin á viđvörn á sólpallinn um helgina! Nei, ţađ var ekki ég sem afrekađi ţađ - ég sá um ađ horfa á.

Hafđu ţađ eins gott og hugsast má ţar til ég kem aftur á bloggvaktina.

Helga 2.7.2007 kl. 00:56

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Góđa ferđ í fjöllin til Helgu!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.7.2007 kl. 01:26

3 identicon

Hvernig líđur pottinum... Er farin ađ hlakka mikiđ til ađ heimsćkja hann....

Hef nefnilega haft alltof lítin tíma til sólbađa hérna úti og ţar ađ bćta ţađ upp heima...

P.s. mér leiđast ţessar stćrđfrćđiţrautir moggans...

Jóhanna 2.7.2007 kl. 10:12

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband