Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bleik ţvottavél
22.6.2007 | 20:10
Ţótt ég eigi bleika tölvu ţá er ég ekki búin ađ spreyja ţvottavélina bleika. Ég er heldur ekki ađ vísa til ţess ţegar ég var í fyrsta leiguherberginu mínu á Íslandi međ ađgang ađ ţvottavél og gleymdi rauđa sokknum í vélinni fyrsta kvöldiđ. Nćsta vél var međ hvítum karlmannsnćrfötum og ég skildi ţađ ekki ţá, sem ég skil nú, hve ofbođslegan velvilja og sjálfsstjórn húsmóđirin sem leigđi mér hafđi ţegar hún bađ mig vingjarnlega ađ tćma vel úr vélinni ţegar ég tćki úr henni. Nei, í kjölfar 19. júní ţá er ég ađ tína til í reglubunda bleika ţvottavél og mér finnst bara svo fyndiđ ađ eiga nóg af bleikum fötum til ađ fylla ţvottavél og gott betur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Íţróttir
- Dagur Dan og félagar í úrslit Austurdeildarinnar
- KR bćtir enn viđ
- Napolí endurheimti toppsćtiđ
- FH-ingar styrkja sig
- Enn einn uppaldi heim í KR
- Liđ Arnórs vann Íslendingaslaginn
- Liđ Freys í miklum vandrćđum
- Madrídingar nálgast Börsunga
- Skorađi ellefu mörk í Evrópuleik
- Tíu íslensk mörk í sigri meistaranna
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
bleikt er ađ mínu mati ferlega flottur lítur. ég hef litađ ótrúlega mikinn ţvott bleikan, en ţađ verđur bara ekki ţessi fallega bleiki litur.
flott ađ eiga bleika tölvu !!!!
ljós til ţín anna
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 22.6.2007 kl. 22:42
Ljúfr bleikar kveđjur af Álftanesinu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.6.2007 kl. 22:56
Ég ćtlađi ađ segja ţađ. Ég hefđi nefnilega alveg trúađ ţér til ţess...
Jóhanna 23.6.2007 kl. 21:11
Ok, ţađ vantar kannski eitt inn í ţetta, bleika eldhúsiđ okkar, aha.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.6.2007 kl. 19:44