Ljúft og gott stúdentaafmćli

Mikiđ óskaplega var stúdentaafmćliđ okkar ljúft og gott. Ţau eru alltaf góđ, en ţetta var alveg einstaklega skemmtilegt. Ţingvallaafmćlin okkar (15 ára, 25 ára og núna) eru alltaf sérstaklega vel heppnuđ. Góđ stemmning, gott jafnvćgi, góđur tími til ađ spjalla og rosalega skemmtilegt lagaval hjá hinni stórgóđu hljómsveit séra Hannesar Arnar Blandon. Set inn fleiri myndir fljótlega í sérmöppu en hér til ađ byrja međ ein af okkur í D-bekknum. Og NB ţessi var tekin á Ţingvöllum um 11 leytiđ í gćrkvöldi!

CIMG0612


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessar björtu nćtur eru náttúrulega bara gersemi enda tímir kona eiginlega ekki ađ fara ađ sofa á kvöldin. Ţađ hefur greinilega veriđ ljúft ţarna hjá ţér og mikiđ er hann Kjartan nú vinalegur ţegar búiđ er ađ kippa honum út úr sínum daglegu frjálshyggjustörfum

Anna Ólafsdóttir (anno) 10.6.2007 kl. 14:27

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sumarkvöldin okkar eru engu líka, og satt ađ segja eru ljúfu hliđarnar hans Kjartans ţćr einu sem ég ţekki, og ţađ eru mikil forréttindi ađ geta átt vini ţvert á öll flokksbönd. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.6.2007 kl. 15:03

3 identicon

Mér finnst Kjartan alltaf vera ógurlegt krútt - en ţađ er lítiđ krútt viđ sumar skođanir hans. En annars ţá tekur hann sig sérlega vel út í ţessum fríđa kvennahóp.  Ég held ađ hann hafi líka notiđ ţess - sérlega krúttlegur ţarna.

Helga 10.6.2007 kl. 18:14

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Nú er ég búin ađ setja inn fullt af góđum myndum í viđbót. Mér finnst öll skólasystkinin mín svo rosalega sćt, sá tími liđinn ţegar ég var 10 ára stúdent og fékk sjokk ţegar ég sá ađ einn skólabróđir minn var orđinn miđaldra heildsali. Síđan hafa ţau bara öll fríkkađ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.6.2007 kl. 19:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband