Framkvćmdir helgarinnar - flot taka 2

Lauglétt önnur umferđ af floti reyndist ţegar til átti ađ taka jafn umfangsmikil og fyrsta umferđ. En hún er búin. Rok og rigning var ekkert svo erfiđ tíđ, held jafnvel ađ mér hafi ţótt ţađ skárra en logn og kuldi hvítasunnunnar. Alla vega ţá er ţetta allt ađ koma. Ein umferđ eftir, sú gćti orđiđ drjúg, en ţetta verđur bara flot(t) á endanum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hamingjuóskir međ gólfiđ og daginn.

Helga 4.6.2007 kl. 13:46

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk kćrlega!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.6.2007 kl. 13:56

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband