Mér var nćr ađ kalla sýninguna mína: Ţekkt og ,,óţekkt"
4.11.2023 | 00:44
Ţegar ég vakna í fyrramáliđ, laugardagsmorgun 4.11. 2023, nálćgt hádegi, bruna ég á bókasafniđ í Garđabć til ađ festa örfáar óţekkar myndir. Ţessar snćlduvitlausustu, sem láta sér ekki nćgja kennaratyggjó til ađ tryggja ađ ţćr verđi ekki of hornskakkar á sýningunni minni. Sýningaropnun er alltaf spennandi, munu jarđskjálftar nćturinnar ná ađ fella myndir af veggjum í nótt? Síga einhverjar hengjur niđur eftir girninu og niđur á gólf? Mér er ţađ reyndar enn í fersku minni ţegar fyrsta (og versta) jarđskjálftahrinan í okkar 200 ára Reykjaneseldum sem eru nýhafnir, hófst. Ţá var nefnilega nýbúiđ ađ setja upp, í Hönnunarsafninu á Garđatorgi, gullfallega keramiksýningu sem spannađi upphaf og ţróun keramiklistar. En ţessi snillingar ţar létu ţađ ekki slá sig út af laginu. Leirnum var haganlega komiđ fyrir á beđi í fallegum kössum.
En ég var ađ kvarta undan óţekku myndunum mínum, samt er eitt af ţremur ţemum hennar einmitt ÓŢEKKT, ţađ er ađ segja ađ vera óţekk(ur). Hin tvö eru hversdagslegri, eitthvađ sem viđ ţekkjum (sem sagt ţekkt) og eitthvađ sem viđ ţekkjum ekki (sem sagt óţekkt). Óţekktin í heiti sýningarinnar er margs konar, ég er nefnilega gjörn á ađ brjóta ýmsar reglur og ţađ teygir sig yfir í myndlistina, hvort sem um er ađ rćđa međferđ vatnslita (sem annarra lita), myndbyggingu, pensilskrift, upphengingu eđa eitthvađ annađ. Stefni reyndar ađ ţví ađ herđa mig enn á ţví sviđi. Svolítil mis-falin óţekkt er í sumum náttúrumyndunum mínum (get bent ţeim sem kíkja á sýninguna á dćmi) en hinn helmingur myndanna, sem er helgađur konum, er samt ađal óţekktin. Eflaust hafa einhverjar ţeirra veriđ einstaklega ,,ţćgar og góđar" en miklu fleiri sem ég veit ađ hafa og treysti til ađ hafa sýnt af sér frábćra óţekkt. Segi ekki meira en ađ ein ţeirra er draugur og önnur útilegukona.
Klárađi ađ setja upp sýninguna í kvöld, mćti međ níđsterkt límband til ađ leysa linkulegt kennaratyggjó af hólmi ţar sem ţađ á viđ, einhverjar veitingar í töskunni og ef ykkur langar ađ skreppa á sýningu á bókasafniđ í Garđabć milli kl. 13:30 og 15 ţá býst ég viđ ađ taka vel á móti ykkur, svo lengi sem ţiđ ekki sýniđ neina óţekkt. Hún er frátekin fyrir sýninguna sjálfa.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook