Yfirgangsstjórn í uppsiglingu - vonandi ekki? En SVO gaman ađ sjá Guđfríđi Lilju í ţingsal!
31.5.2007 | 20:40
Vona ađ ég hafi eitthvađ misskiliđ fréttirnar. Heyrđi samt ekki betur en ađ nú ćtti ađ nýta stóran meirihluta til ađ valtra yfir minnihlutann, ţađ er ađ hćtta ađ taka mál sem ţurfa afbrigđi fyrir í samkomulagi. Kannski var ţetta bara flumbrugangur, Árni Páll var ađ vísu ađ reyna ađ sannfćra okkur um ađ ekki ćtti ađ beita ofríki. En sannarlega er ţetta óheppileg byrjun.
Var ađ hlusta á Steingrím J. í sjónvarpinu og tek heilshugar undir međ honum ađ hlutverkiđ sem VG er núna í er eitt hiđ mikilvćgasta sem samtökunum hefur nokkru sinni veriđ fengiđ, ađ halda aftur af hćgri öflunum og gráu öflunum sem virđast hafa orđiđ ofan á í Samfylkingunni. Ég skil ekki alveg hvađ Árni Páll á viđ međ lođnum ummćlum um andstöđu viđ Norđlingaöldu í ,,núverandi mynd".
Sé ađ Guđfríđur Lilja er núna á sumarţinginu, Ögmundur hefur greinilega tekiđ inn varamann. Sjón sem gleđur mig óneitanlega, en ţau ćttu auđvitađ ađ vera ţarna bćđi, jafn ótrúlega jafnhćfa einstaklinga er erfitt ađ finna. Ţađ varđ hins vegar ekki niđurstađa kosninganna og heldur ekki ţess lotterís sem röđun jöfunarsćta alltaf er.
Ingibjörg Sólrún talar eins og hún sé ekki í ţeirri ríkisstjórn sem hún er, um jafnréttismál eins og hún sé ekki í samstarfi viđ flokk sem hefur bara pláss fyrir eina konu í ráđherraliđi sínu, um umhverfismál eins og hún hafi ekki heyrt mótbárur Sjallanna um stóriđjustopp og um Íraksmáliđ eins og viđ séum ekki enn á lista hinna ,,stađföstu ţjóđa".
Mér líkar svo sannarlega vel viđ tóninn hjá henni í ţessari rćđu og virklega ánćgjulegt ađ heyra hann (og hún rćddi ekki um ESB, ţađ gleđur mig sérstaklega, eđa datt ég út andartak?). En mér líkar ekki viđ ţann félagsskap sem Ingibjörg Sólrún er í núna, hvorki í eigin flokki međal harđlínu-stóriđjusinnađra hćgrikrata, né heldur bandamanna ţeirra sem eru í hinum stóra hćgriflokki Íslands.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:43 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir ţessa samantekt. Get ég ekki treyst ţví ađ ţú verđir áfram á eldhúsdagsumrćđuvaktinni í kvöld og bćtir hér inn samantekt eftir ţví sem viđ á? Ég nenni ekki ađ hlusta á ţetta fólk - en finnst svona svolítiđ ađ ég verđi eđa neyđist til ađ vita hvađ hver segir. Kíki inn aftur síđar í kvöld.
HG 31.5.2007 kl. 21:03
Búin ađ bćta viđ fćrslu af ţví ég var bergnumin út af ţví hve vel hún Katrín Jakobsdóttir talađi, ekki hissa, en ég vil ekki endursegja hennar rćđu, hún er einfalega sú besta í ađ koma sínum bođskap á framfćri. Ţetta verđur komiđ á althingi.is eftir 1-2 daga eđa jafnvel fyrr.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.5.2007 kl. 21:28