Tćkin okkar stór og smá

Eitt af ţví fyrsta sem ég lćrđi í kúrsinum ,,Samskipti manns og tölvu" í tölvunarfrćđinni var ađ vera ekkert ađ persónugera tölvuvćdd heimilistćki. Ađ ţví sögđu ţá vil ég bara taka ţađ fram ađ viđ Ari eigum óvenju mikiđ af mjög viljasterkum og sjálfstćđum heimilistćkjum. Uppţvottavélin okkar (sem ég hleypti inn á heimiliđ ţegar viđ skiptum út bráđabirgđaeldhúsinnréttingunni eftir nćstum 30 ár) ákvađ snemma kvölds í kvöld ađ nú vćri komiđ nóg af stuttum og orkusparandi uppţvotti og stillti sig á rúma fimm klukkutíma. Mér sýnist ađ hún hafi skilađ ţokkalegu verki. 

Hef áđur nefnt nokkra góđa karaktera, lengi vel var Jónas ryksuguróbott einn af sínu tagi, svo kom Jóhann, sem átti ađ vera miklu flinkari (rata heim til dćmis) en er soddan kveif ađ hann ţolir mun minna álag en Jónas. Jóhannes skúrari er vannýttur af praktískum ástćđum. Tvćr frekar gamlar fartölvur lifa enn međ eigin dyntum, önnur ţeirra heitir örugglega Mac the Knife, hef ekki ákveđiđ hvor, kannski ţessi sem er ađ verđa níu vetra. Njósnakerfiđ okkar uppi í sumarbústađ sér međal annars um ađ segja okkur ađ ţađ sé ásćttanlega hlýtt ţar á veturna, en óţarflega ţurrt loft. Myndin hér ađ neđan er hins vegar af uppsetningu annarrar njósnavélar. Ţćr heita ekki neitt, ţá vćru ţćr ekki njósnavélar.

En ţá er ţađ játning dagsins, elsku besta Tchibo-kaffivélin, ţessi sem ég stillti mig um ađ kaupa í nćstum heilt ár, en keypti svo 7 klukkutímum áđur en ég flutti frá Hamborg, hefur orđiđ covid ađ bráđ. Ţegar ég fann ekki réttu kaffihylkin á netinu (síđustu 3 birgjar mínir hafa allir hćtt störfum) ţá var ég vön ađ fara bara til Ţýskalands og kaupa mér lager, allt upp í hálfar ferđatöskur. Hratt gengur á ţetta góss núna í covid og ekki fyrirsjáanlegt ađ ég komist til Ţýskalands í bráđ ađ kaupa meira. Hef sćtt mig viđ margt, til dćmis ađ skipta um tegund hylkja í miđri á, en nú er svo komiđ ađ öll ábyrg viđskiptasambönd sem ég hef byggt upp til ađ ţóknast minni ágćtu Tchibo (hún er reyndar rosalegur ,,besserwisser") eru brostin. Og hvađ gerir kona ţá? Malar kaffi og hellir uppá? Já, hef gert ţađ, pressukönnur skila skástum árangri, en sú eina ásćttanlega á heimilinu hangir meira međ ónefndri uppţvottavél en mér. Og nú er komiđ ađ svikastundinni, á morgun á ég von á póstsendingu međ lítilli Nespresso-vél, mjólkurflóara og kaffihylkjunum sem Gurrí mćlir međ. Fékk mér eintak í rauđum lit í stíl viđ drottninguna Tchibo og nú er spennandi ađ sjá hvernig heimilishaldiđ ţróast. Ef mér sýnist stríđ í uppsiglingu set ég bara skapgóđu ţvottavélina á stuttu stillinguna og lćt hana syngja: Bjössi á mjólkurbílnum, sem er svona nálćgt ţví ađ vera stefiđ sem hún notar til ađ láta mig vita ađ hún er búin ađ ţvo ţvottastykkin okkar. Thjofavarnarkerfid (2)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband