Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Svo fór allt að gerast svo hratt ...
11.2.2021 | 23:42
Þegar ég loks þorði að upplýsa að glæpasagan mín, Mannavillt, mundi koma út núna í ársbyrjun 2021, þá lofaði ég að láta vita af henni þegar nær drægi. Svo gerðist þetta: Þannig týndist tíminn, og nú er komið fram í febrúar, sex vikur síðan bókin kom út og bæði á undan og eftir þeim merkisviðburði hefur margt gerst í tilverunni. Meiri hlutinn tengist einmitt glæpasögunni minni. Mikil viðbrögð, viðtöl, heimsóknir, áritanir (á covid tímum eru þær heima eða prívat á kaffihúsum) og alls konar skilaboð sem mér finnst vænt um. Núna þegar ég ætlaði að blogga um eitthvað allt annað, rak ég augun í þetta fyrirheit og í stuttu máli: Þetta hefur gengið lygilega vel.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »