Svo fór allt ađ gerast svo hratt ...

Ţegar ég loks ţorđi ađ upplýsa ađ glćpasagan mín, Mannavillt, mundi koma út núna í ársbyrjun 2021, ţá lofađi ég ađ láta vita af henni ţegar nćr drćgi. Svo gerđist ţetta: Ţannig týndist tíminn, og nú er komiđ fram í febrúar, sex vikur síđan bókin kom út og bćđi á undan og eftir ţeim merkisviđburđi hefur margt gerst í tilverunni. Meiri hlutinn tengist einmitt glćpasögunni minni. Mikil viđbrögđ, viđtöl, heimsóknir, áritanir (á covid tímum eru ţćr heima eđa prívat á kaffihúsum) og alls konar skilabođ sem mér finnst vćnt um. Núna ţegar ég ćtlađi ađ blogga um eitthvađ allt annađ, rak ég augun í ţetta fyrirheit og í stuttu máli: Ţetta hefur gengiđ lygilega vel. 2020-11-19_01-15-47


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband